Engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 11:00 Bobby Moore styttan fyrir utan Wembley leikvanginn þar sem hann tók á móti HM bikarnum 1966 eftir sigur á Vestur Þjóðverjum í úrslitaleik. AP/Frank Augstein Knattspyrnusamband Evrópu hefur fullvissað forvitna um það að undanúrslitaleikir og úrslitaleikur Evrópumótsins eru ekki á leiðinni til Ungverjalands. Fréttir um að Wembley væri mögulega að missa þessa úrslitaleiki Evrópumótsins fóru á flug eftir að Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, kallaði eftir því að leikirnir væru fluttir frá Englandi vegna aukningu á kórónuveirusmitum í landinu. No plans to move #Euro2020 semi-finals and final from Wembley, Uefa say https://t.co/XXbtYWsNDs— Standard Sport (@standardsport) June 22, 2021 Yfir tíu þúsund ný tilfelli af kórónuveirusmitum fundust í Bretlandi í gær og eru því samtals komin yfir 4,63 milljónir í landinu. Alls hafa tæplega 128 þúsund manns látist í Bretland vegna veirunnar. Erlendir fjölmiðlar fóru að velta því fyrir sér hvort að úrslitaleikirnir yrði fluttir frá Wembley til Búdapest í Ungverjalandi. The UK government and Uefa are close to a deal that will see 60,000 fans in attendance at Wembley for the final of Euro 2020. Dignitaries will also be exempt from quarantine.@MarcusParekhTel and @ben_rumsby have all the details in our live blog https://t.co/McGxlnHQ2F #Euro2020— Telegraph Football (@TeleFootball) June 21, 2021 UEFA hefur nú staðfest að sambandið sé að vinna markvisst að því með enska knattspyrnusambandinu og enskum yfirvöldum svo að úrslitaleikirnir geti farið fram á Wembley og það séu engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley. Samkvæmt frekari fréttum hefur stefnan verið sett að leyfa 60 þúsund áhorfendum að mæta á leikina og að „mikilvæga fólkið“ þurfi ekki að fara í sóttkví. Italy PM wants Euro 2020 final moved from Wembley to Rome due to rise in COVID infections https://t.co/RUFxSyc8YX— Sky News (@SkyNews) June 21, 2021 Ítalski forsætisráðherrann Draghi vildi notfæra sér ástandið í Bretlandi til að fá úrslitaleikinn til Rómar í staðinn fyrir að spila hann í landi þar sem „fjöldi smita sé að aukast hratt“ eins og hann orðaði það. Undanúrslitaleikirnir á Wembley eiga að fara fram 6. og 7. júlí og úrslitaleikurinn er síðan spilaður 11. júlí. EM 2020 í fótbolta UEFA England Bretland Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Fréttir um að Wembley væri mögulega að missa þessa úrslitaleiki Evrópumótsins fóru á flug eftir að Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, kallaði eftir því að leikirnir væru fluttir frá Englandi vegna aukningu á kórónuveirusmitum í landinu. No plans to move #Euro2020 semi-finals and final from Wembley, Uefa say https://t.co/XXbtYWsNDs— Standard Sport (@standardsport) June 22, 2021 Yfir tíu þúsund ný tilfelli af kórónuveirusmitum fundust í Bretlandi í gær og eru því samtals komin yfir 4,63 milljónir í landinu. Alls hafa tæplega 128 þúsund manns látist í Bretland vegna veirunnar. Erlendir fjölmiðlar fóru að velta því fyrir sér hvort að úrslitaleikirnir yrði fluttir frá Wembley til Búdapest í Ungverjalandi. The UK government and Uefa are close to a deal that will see 60,000 fans in attendance at Wembley for the final of Euro 2020. Dignitaries will also be exempt from quarantine.@MarcusParekhTel and @ben_rumsby have all the details in our live blog https://t.co/McGxlnHQ2F #Euro2020— Telegraph Football (@TeleFootball) June 21, 2021 UEFA hefur nú staðfest að sambandið sé að vinna markvisst að því með enska knattspyrnusambandinu og enskum yfirvöldum svo að úrslitaleikirnir geti farið fram á Wembley og það séu engin um plön um það hjá UEFA að taka úrslitaleikina af Wembley. Samkvæmt frekari fréttum hefur stefnan verið sett að leyfa 60 þúsund áhorfendum að mæta á leikina og að „mikilvæga fólkið“ þurfi ekki að fara í sóttkví. Italy PM wants Euro 2020 final moved from Wembley to Rome due to rise in COVID infections https://t.co/RUFxSyc8YX— Sky News (@SkyNews) June 21, 2021 Ítalski forsætisráðherrann Draghi vildi notfæra sér ástandið í Bretlandi til að fá úrslitaleikinn til Rómar í staðinn fyrir að spila hann í landi þar sem „fjöldi smita sé að aukast hratt“ eins og hann orðaði það. Undanúrslitaleikirnir á Wembley eiga að fara fram 6. og 7. júlí og úrslitaleikurinn er síðan spilaður 11. júlí.
EM 2020 í fótbolta UEFA England Bretland Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira