Icelandair segist ekki eiga persónugreinanlegar upptökur úr vélum sínum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júní 2021 23:17 Svo virðist sem til ágreinings hafi komið í flugi Icelandair. Þeir sem áttu þar hlut að máli vildu öll gögn fyrirtækisins um sig. vísir/vilhelm Persónuvernd hefur áminnt Icelandair fyrir að hafa tekið of langan tíma í að afgreiða beiðni einstaklinga um aðgang að öllum gögnum fyrirtækisins sem kynnu að geyma persónuupplýsingar um þá. Svo virðist sem til ágreinings hafi komið meðal einstaklinganna í flugi Icelandair og þeir viljað fá gögn Icelandair um atvikið. Þar á meðal vildu þeir fá afrit af upptökum sem kynnu að hafa verið gerðar um borð í flugvélum fyrirtækisins og skýrslur áhafna í tengslum við ágreining í tilteknu flugi. Í kvörtun þeirra til Persónuverndar í fyrra segjast þeir hafa farið þess á leit við Icelandair árið 2019 að þeim yrðu afhentar allar þær persónuupplýsingar þeirra sem fyrirtækið hefði í bókum sínum og upplýsingakerfum. Sluppu við sektir Icelandair svaraði ekki beiðninni í fyrstu. Fyrirtækið segir við Persónuvernd að það hafi meðal annars verið vegna þess að aðgangsbeiðnin hafi verið mislögð og þar með ekki verið beint til rétt starfsmanns. Icelandair sagði þá við Persónuvernd að flugfélagið myndi verða við beiðni einstaklinganna og afhenda gögnin en benti þó á að fyrirtækið ynni ekki með persónugreinanlegar skýrslur eða upptökur sem sneru að ágreiningi kvartenda vegna flugsins sem þeir voru í. Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Icelandair hafi á endanum orðið við beiðninni og látið einstaklingana hafa allar persónuupplýsingar sem þeir áttu rétt á. Stofnunin áminnir hins vega flugfélagið fyrir hve langan tíma það tók fyrirtækið að afgreiða beiðnina og afhenda gögnin. Icelandair var ekki sektað fyrir þetta atriði. Fréttir af flugi Icelandair Persónuvernd Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Svo virðist sem til ágreinings hafi komið meðal einstaklinganna í flugi Icelandair og þeir viljað fá gögn Icelandair um atvikið. Þar á meðal vildu þeir fá afrit af upptökum sem kynnu að hafa verið gerðar um borð í flugvélum fyrirtækisins og skýrslur áhafna í tengslum við ágreining í tilteknu flugi. Í kvörtun þeirra til Persónuverndar í fyrra segjast þeir hafa farið þess á leit við Icelandair árið 2019 að þeim yrðu afhentar allar þær persónuupplýsingar þeirra sem fyrirtækið hefði í bókum sínum og upplýsingakerfum. Sluppu við sektir Icelandair svaraði ekki beiðninni í fyrstu. Fyrirtækið segir við Persónuvernd að það hafi meðal annars verið vegna þess að aðgangsbeiðnin hafi verið mislögð og þar með ekki verið beint til rétt starfsmanns. Icelandair sagði þá við Persónuvernd að flugfélagið myndi verða við beiðni einstaklinganna og afhenda gögnin en benti þó á að fyrirtækið ynni ekki með persónugreinanlegar skýrslur eða upptökur sem sneru að ágreiningi kvartenda vegna flugsins sem þeir voru í. Í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Icelandair hafi á endanum orðið við beiðninni og látið einstaklingana hafa allar persónuupplýsingar sem þeir áttu rétt á. Stofnunin áminnir hins vega flugfélagið fyrir hve langan tíma það tók fyrirtækið að afgreiða beiðnina og afhenda gögnin. Icelandair var ekki sektað fyrir þetta atriði.
Fréttir af flugi Icelandair Persónuvernd Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira