Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 24. júní 2021 20:55 Eiður Benedikt er hér með derhúfu. Við hlið hans er Pétur Pétursson en þeir þjálfa Valsliðið saman. Vísir/Vilhelm Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. „Mér líður mjög vel. Við vissum að við værum að fara mæta hörkuliði sem tapaði í síðasta leik. Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV, á hvaða degi þær eru, þær geta verið mjög góðar en líka droppað mjög mikið niður en í dag voru þær mjög góðar,“ sagði Eiður í leikslok. Sóknaleikur Vals í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var gerð sóknarsinnuð skipting í hálfleiknum. „Við gerðum skiptingu og settum Fanndísi inn. Það var til þess að fá boltann meira í svæðið milli varnar og miðju sem við vissum að væri opið. Þær hinsvegar stigu mjög hátt með línuna, það var ástæðan fyrir því að við leituðum í boltann á bakvið, sérstaklega til að byrja mér. Mér fannst við ekki vera að skila hlaupunum á bakvið og fylgja því eftir í bolta tvö.“ Elín Metta gerði sér lítið fyrir og nældi sér í fyrsta gula spjaldið á fyrstu mínútu í uppbótartíma, tveimur mínútum seinna braut hún svo aftur og fékk sitt annað gula spjald og verður því ekki með liðinu í næsta leik. „Ég hef engar áhyggjur, við verðum 11 í undanúrslitum. Hún veit alveg að hún á ekki að gera þetta, en af sama skapi er ég ósáttur við að dómarinn sér ekki tvö spörk á undan frá leikmönnum ÍBV, mér fannst það lélegt að hans hálfu. En ég ætla ekki að draga úr neinu, Elín veit betur og lærir af þessu.“ Aðspurður hver drauma andstæðingurinn í næsta leik yrði hafði Eiður þetta að segja: „Við höfum undanfarin ár í endalaust af ferðalögum. Tvisvar til Eyja, við erum búnar að fá einn heimaleik. Við erum búnar að fara til Akureyrar og Húsavíkur, ég held að öll ferðalög séu farin úr pottinum. Ég hef allavega engar áhyggjur af því.“ Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Fótbolti Valur ÍBV Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
„Mér líður mjög vel. Við vissum að við værum að fara mæta hörkuliði sem tapaði í síðasta leik. Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV, á hvaða degi þær eru, þær geta verið mjög góðar en líka droppað mjög mikið niður en í dag voru þær mjög góðar,“ sagði Eiður í leikslok. Sóknaleikur Vals í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska og var gerð sóknarsinnuð skipting í hálfleiknum. „Við gerðum skiptingu og settum Fanndísi inn. Það var til þess að fá boltann meira í svæðið milli varnar og miðju sem við vissum að væri opið. Þær hinsvegar stigu mjög hátt með línuna, það var ástæðan fyrir því að við leituðum í boltann á bakvið, sérstaklega til að byrja mér. Mér fannst við ekki vera að skila hlaupunum á bakvið og fylgja því eftir í bolta tvö.“ Elín Metta gerði sér lítið fyrir og nældi sér í fyrsta gula spjaldið á fyrstu mínútu í uppbótartíma, tveimur mínútum seinna braut hún svo aftur og fékk sitt annað gula spjald og verður því ekki með liðinu í næsta leik. „Ég hef engar áhyggjur, við verðum 11 í undanúrslitum. Hún veit alveg að hún á ekki að gera þetta, en af sama skapi er ég ósáttur við að dómarinn sér ekki tvö spörk á undan frá leikmönnum ÍBV, mér fannst það lélegt að hans hálfu. En ég ætla ekki að draga úr neinu, Elín veit betur og lærir af þessu.“ Aðspurður hver drauma andstæðingurinn í næsta leik yrði hafði Eiður þetta að segja: „Við höfum undanfarin ár í endalaust af ferðalögum. Tvisvar til Eyja, við erum búnar að fá einn heimaleik. Við erum búnar að fara til Akureyrar og Húsavíkur, ég held að öll ferðalög séu farin úr pottinum. Ég hef allavega engar áhyggjur af því.“
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Fótbolti Valur ÍBV Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira