Svaf ekki í níu tíma eftir Póllandsleikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2021 20:00 Morata og Enrique fallast í faðma. Joaquin Corchero/Getty Alvaro Morata, framherji Spánar, segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir frammistöðu sínar með spænska landsliðinu á EM 2020. Morata hefur ekki fundið sig í fremstu víglínu Spánar og í viðtali við Marca segir hann að honum hafi borist ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum. „Ég svaf ekki í níu tíma eftir leikinn gegn Póllandi. Ég fékk hótanir, fjölskylda mín móðgun og fólk sem vonaðist eftir því að börnin mín myndu deyja. En ég er fínn,“ sagði Morata og hélt áfram: „Kannski gerði ég ekki það sem ég var fenginn til þess að vinna. Ég skil gagnrýnina því ég hef ekki skorað nægilega mörg mörk en ég vildi óska þess að fólk myndi setja sig í mína stöðu, svo þau myndu skilja hvernig það er að fá hótanir og að börnin manns myndu deyja.“ „Í hvert skipti sem ég fer að sofa þá set ég símann í annað herbergi. Það sem hefur áhrif á mig er þegar fólk segir þessa hluti við konuna mína og börn. Þau segja þetta allt við þau,“ bætti Morata við. Þeir spænsku lentu í öðru sæti riðilsins þrátt fyrir 5-0 sigur í lokaleiknum en þeir mæta Króatíu á Parken í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Alvaro Morata says he received death threats against his family after Spain's #EURO2020 game against Poland.🗣 "I did not sleep for nine hours after the game against Poland. "I received threats, insults to my family, that they hope my children die." [CadenaCOPE] pic.twitter.com/8cq0Rc7oHU— Goal (@goal) June 25, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Morata hefur ekki fundið sig í fremstu víglínu Spánar og í viðtali við Marca segir hann að honum hafi borist ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum. „Ég svaf ekki í níu tíma eftir leikinn gegn Póllandi. Ég fékk hótanir, fjölskylda mín móðgun og fólk sem vonaðist eftir því að börnin mín myndu deyja. En ég er fínn,“ sagði Morata og hélt áfram: „Kannski gerði ég ekki það sem ég var fenginn til þess að vinna. Ég skil gagnrýnina því ég hef ekki skorað nægilega mörg mörk en ég vildi óska þess að fólk myndi setja sig í mína stöðu, svo þau myndu skilja hvernig það er að fá hótanir og að börnin manns myndu deyja.“ „Í hvert skipti sem ég fer að sofa þá set ég símann í annað herbergi. Það sem hefur áhrif á mig er þegar fólk segir þessa hluti við konuna mína og börn. Þau segja þetta allt við þau,“ bætti Morata við. Þeir spænsku lentu í öðru sæti riðilsins þrátt fyrir 5-0 sigur í lokaleiknum en þeir mæta Króatíu á Parken í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Alvaro Morata says he received death threats against his family after Spain's #EURO2020 game against Poland.🗣 "I did not sleep for nine hours after the game against Poland. "I received threats, insults to my family, that they hope my children die." [CadenaCOPE] pic.twitter.com/8cq0Rc7oHU— Goal (@goal) June 25, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira