Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Andri Már Eggertsson skrifar 25. júní 2021 21:33 Guðni Eiríksson var mjög kátur með sigur kvöldsins vísir/Daníel Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. „Ég átti von á því að við myndum taka þennan leik, við vorum mjög vel undirbúnar fyrir leik, það var ekkert í leik Fylkis sem kom okkur á óvart í kvöld." „Mér fannst margt ganga upp í kvöld en þó ekki allt en mikill undirbúningur fyrir leik skilaði sér í kvöld," sagði Guðni Eiríksson. FH komst yfir undir lok fyrri hálfleiks, leikurinn var tíðinda lítil fram að marki en að fara með forskot inn í hálfleikinn kom FH stúlkum á bragðið. „Ég get ýmindað mér að þetta hefur verið skellur fyrir Fylki að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, markið var þó verðskuldað því mér fannst við spila vel í fyrri hálfleik." Guðni Eiríksson var mjög ánægður með margt í spilamennsku FH í kvöld. „Mér fannst uppspilið okkar ganga upp í kvöld, við vorum þéttar og gerðum vel í að loka á þau svæði sem Fylkir vildi sækja í." FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og vill Guðni ólmur mæta á Laugadalsvöllinn verandi aðeins einum leik frá því. „Við erum í þessu móti til að vinna það, við erum bara að hafa gaman hérna í bikarnum. Öll lið hljóta að vilja fá okkur við erum að spila í Lengjudeildinni." Guðni hafði eina ósk þegar dregið verður í undanúrslitin það var að fá leik á Kaplakrikavelli. FH Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
„Ég átti von á því að við myndum taka þennan leik, við vorum mjög vel undirbúnar fyrir leik, það var ekkert í leik Fylkis sem kom okkur á óvart í kvöld." „Mér fannst margt ganga upp í kvöld en þó ekki allt en mikill undirbúningur fyrir leik skilaði sér í kvöld," sagði Guðni Eiríksson. FH komst yfir undir lok fyrri hálfleiks, leikurinn var tíðinda lítil fram að marki en að fara með forskot inn í hálfleikinn kom FH stúlkum á bragðið. „Ég get ýmindað mér að þetta hefur verið skellur fyrir Fylki að fá á sig mark undir lok fyrri hálfleiks, markið var þó verðskuldað því mér fannst við spila vel í fyrri hálfleik." Guðni Eiríksson var mjög ánægður með margt í spilamennsku FH í kvöld. „Mér fannst uppspilið okkar ganga upp í kvöld, við vorum þéttar og gerðum vel í að loka á þau svæði sem Fylkir vildi sækja í." FH er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og vill Guðni ólmur mæta á Laugadalsvöllinn verandi aðeins einum leik frá því. „Við erum í þessu móti til að vinna það, við erum bara að hafa gaman hérna í bikarnum. Öll lið hljóta að vilja fá okkur við erum að spila í Lengjudeildinni." Guðni hafði eina ósk þegar dregið verður í undanúrslitin það var að fá leik á Kaplakrikavelli.
FH Lengjudeildin Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira