Forseti Tékklands segir trans fólk „viðbjóðslegt“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. júní 2021 08:07 Hinsegin fólk í Tékklandi óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja. epa/Martin Divisek Milos Zeman, forseti Tékklands, kallaði trans fólk „viðbjóðslegt“ í viðtali við CNN Prima News í gær. Tilefnið var umræða um ný lög í Ungverjalandi, sem banna allt kennsluefni sem er talið „auglýsa“ samkynhneigð og hugmyndir um að fólk geti verið annars kyns en líffræðilegt kyn gefur til kynna. Lagasetningunni hefur verið harðlega mótmælt af öðrum Evrópuþjóðum en Zeman sagði öll afskipti af innanríkismálum annarra Evrópusambandsríkja væru pólitísk mistök og sagðist sammála afstöðu Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. „Ég get skilið homma, lesbíur og þar fram eftir götunum. En veistu hverja ég skil bara alls ekki? Þetta trans fólk,“ sagði Zeman. Sér þætti trans fólk „viðbjóðslegt“. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að lögin fælu tvímælalaust í sér mismunun og gengu gegn gildum sambandsins um jafnrétti og mannlega reisn, sem væru grundvallarmannréttindi. Hinsegin fólk í Tékklandi er sagt óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja en samkvæmt skýrslu frá því í fyrra þurfa tékkneskir ríkisborgarar að gangast undir kynleiðréttingu og ófrjósemisaðgerð áður en þeir geta látið skrá rétt kyn í þjóðskrá. CNN greindi frá. Tékkland Málefni transfólks Hinsegin Mannréttindi Ungverjaland Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Lagasetningunni hefur verið harðlega mótmælt af öðrum Evrópuþjóðum en Zeman sagði öll afskipti af innanríkismálum annarra Evrópusambandsríkja væru pólitísk mistök og sagðist sammála afstöðu Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. „Ég get skilið homma, lesbíur og þar fram eftir götunum. En veistu hverja ég skil bara alls ekki? Þetta trans fólk,“ sagði Zeman. Sér þætti trans fólk „viðbjóðslegt“. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að lögin fælu tvímælalaust í sér mismunun og gengu gegn gildum sambandsins um jafnrétti og mannlega reisn, sem væru grundvallarmannréttindi. Hinsegin fólk í Tékklandi er sagt óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja en samkvæmt skýrslu frá því í fyrra þurfa tékkneskir ríkisborgarar að gangast undir kynleiðréttingu og ófrjósemisaðgerð áður en þeir geta látið skrá rétt kyn í þjóðskrá. CNN greindi frá.
Tékkland Málefni transfólks Hinsegin Mannréttindi Ungverjaland Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira