Spá Englandi og Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2021 12:00 Drengirnir í Æði spá Englandi og Svíþjóð sigri í dag. Skjáskot Drengirnir úr Æði halda áfram að spá í spilin fyrir leikina á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þeir spá því að England og Svíþjóð fari áfram í dag þó ást þeirra á Berlín sé mikil. Binni Glee spáði reyndar Þýskalandi áfram en Bassi Maraj benti honum góðfúslega á að „öll bestu liðin eru í Englandi.“ „Horfir þú á þýsku deildina?“ spurði Patrekur Jaime í kjölfarið. „Ég elska bara Berlín svo mikið,“ sagði Brynjar um ákvörðun sína og Patrekur tók undir en viðurkenndi einnig að hann elski London. Patrekur spurði svo í kjölfarið hvort Binni eða Bassi þekktu einhverja leikmenn í enska landsliðinu. „Já, Mason Greenwood og Phil Foden,“ svaraði Binni um hæl. „Hvað heitir aftur gaurinn sem var með ilmvötnin og konan hans var í Spice Girls?“ spurði Bassi. Varðandi leik Svíþjóðar og Úkraínu voru þeir Æðisdrengir sammála um að Svíþjóð myndi fljúga áfram en upphófst mikil umræða hvernig Svíþjóð væri skrifað. Þetta kostulega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Við þurfum svo bara að bíða þangað til leikjum dagsins er lokið til að sjá hversu forspáir þeir drengir eru en þeim hefur gengið nokkuð vel hingað til. Leikur Englands og Þýskalands hefst klukkan 16.00 á meðan Svíþjóð og Úkraína mætast klukkan 19.00. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Binni Glee spáði reyndar Þýskalandi áfram en Bassi Maraj benti honum góðfúslega á að „öll bestu liðin eru í Englandi.“ „Horfir þú á þýsku deildina?“ spurði Patrekur Jaime í kjölfarið. „Ég elska bara Berlín svo mikið,“ sagði Brynjar um ákvörðun sína og Patrekur tók undir en viðurkenndi einnig að hann elski London. Patrekur spurði svo í kjölfarið hvort Binni eða Bassi þekktu einhverja leikmenn í enska landsliðinu. „Já, Mason Greenwood og Phil Foden,“ svaraði Binni um hæl. „Hvað heitir aftur gaurinn sem var með ilmvötnin og konan hans var í Spice Girls?“ spurði Bassi. Varðandi leik Svíþjóðar og Úkraínu voru þeir Æðisdrengir sammála um að Svíþjóð myndi fljúga áfram en upphófst mikil umræða hvernig Svíþjóð væri skrifað. Þetta kostulega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Við þurfum svo bara að bíða þangað til leikjum dagsins er lokið til að sjá hversu forspáir þeir drengir eru en þeim hefur gengið nokkuð vel hingað til. Leikur Englands og Þýskalands hefst klukkan 16.00 á meðan Svíþjóð og Úkraína mætast klukkan 19.00. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira