Hlaupa á flugbraut Reykjavíkurflugvallar í kvöld Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2021 12:18 Hluti flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Isavia mun opna Reykjavíkurflugvöll fyrir hlaupurum sem þátt taka í Miðnæturhlaupi Isavia í kvöld. Er það gert í tilefni af áttatíu ára afmæli flugvallarins. Hlaupurum verður þannig hleypt inn á flugbrautina, en ræst verður klukkan 23:30 í kvöld. Á heimasíðu hlaupsins segir að hlaupið byrji fyrir framan viðbúnaðarþjónustu flugvallarins, þar sem hleypt verði inn að framan og í gegnum bygginguna. Ákveðið verður á hlaupadegi [í dag] hvort hlaupið verður réttsælis eða rangsælis og fer það eftir vindáttinni, en boðið er upp á þriggja kílómetra hring sem hlaupinn er einu sinni eða tvisvar – það er þrír kílómetrar eða sex. „Gæta þarf þess að vera ekki með neina lausa muni á sér eða í vösum og tilkynna samstundis flugvallayfirvöldum ef fólk telur sig hafa týnt einhverju út á flugbraut. Með reglulegu millibili verða viðbragðsbílar flugvallaþjónustunnar án ljósa. Flugvöllurinn er lokaður en sjúkra- og neyðarflug er alltaf möguleiki og koma þau þá með fyrirvara. Ef viðbragðsbílar kveikja á blikkljósum og blása í þokulúðrana, þurfa hlauparar að ryðja flugbrautina strax yfir á akbrautina og koma sér tilbaka að startinu,“ segir um hlaupið. Reykjavík Hlaup Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Sjá meira
Hlaupurum verður þannig hleypt inn á flugbrautina, en ræst verður klukkan 23:30 í kvöld. Á heimasíðu hlaupsins segir að hlaupið byrji fyrir framan viðbúnaðarþjónustu flugvallarins, þar sem hleypt verði inn að framan og í gegnum bygginguna. Ákveðið verður á hlaupadegi [í dag] hvort hlaupið verður réttsælis eða rangsælis og fer það eftir vindáttinni, en boðið er upp á þriggja kílómetra hring sem hlaupinn er einu sinni eða tvisvar – það er þrír kílómetrar eða sex. „Gæta þarf þess að vera ekki með neina lausa muni á sér eða í vösum og tilkynna samstundis flugvallayfirvöldum ef fólk telur sig hafa týnt einhverju út á flugbraut. Með reglulegu millibili verða viðbragðsbílar flugvallaþjónustunnar án ljósa. Flugvöllurinn er lokaður en sjúkra- og neyðarflug er alltaf möguleiki og koma þau þá með fyrirvara. Ef viðbragðsbílar kveikja á blikkljósum og blása í þokulúðrana, þurfa hlauparar að ryðja flugbrautina strax yfir á akbrautina og koma sér tilbaka að startinu,“ segir um hlaupið.
Reykjavík Hlaup Reykjavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Sjá meira