Gríðarlegir vatnavextir valda vegaskemmdum á Norðurlandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. júlí 2021 06:41 Veðurstofa Íslands/Óðinn Svan Óðinsson Gríðarlegir vatnavextir á norðanverðu landinu hafa víða gert skráveifu í vegakerfinu. Illugastaðavegur í Fjóskadal er farinn í sundur á um tveggja kílómetra kafla innan við Illugastaði og Eyjafjarðarbraut eystri er farin í sundur við Þverá. Þá segir á heimasíðu Vegagerðarinnar í morgun að Finnastaðavegur sé við það að fara í sundur við Finnastaðaá og í Ljósavatnsskarði hefur umferðarhraðinn verið tekinn niður í þrjátíu metra á klukkustund þar sem vatn er farið að flæða inn á veginn vegna mikilla vatnavaxta í Ljósavatni. Vegagerðin segist búast við því að frekari skemmdir komi í ljós nú í morgunsárið og eru ökumenn beðnir um að aka varlega og tilkynna strax um óeðlileg frávik eða vatnavexti í síma 1777. Lögreglan á Norðurlandi eystra bað fólk á svæðinu í gærkvöldi um að vera ekki á ferðinni á þjóðvegum að óþörfu vegna vatnavaxtanna og íbúar á Akureyri voru beðnir um að vera ekki á ferðinni á göngustígum og lægðum í grennd við Glerá sem var orðin gríðarlega vatnsmikil í gær. Þá var ákveðið í gær að loka brúnum við Þverá í Eyjafirði og einnig við Möðruvelli, þar sem Eyjafjarðrarbraut eystri og vestri mætast. Veðurstofan spáin áframhaldandi leysingum í hlýindunum á norðan- og austanverðu landinu. Má því búast við auknu vatnsrennsli og hækkun vatnsborðs í ám og lækjum, sér í lagi þar sem hlýtt er í veðri og snjór til fjalla. Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Þá segir á heimasíðu Vegagerðarinnar í morgun að Finnastaðavegur sé við það að fara í sundur við Finnastaðaá og í Ljósavatnsskarði hefur umferðarhraðinn verið tekinn niður í þrjátíu metra á klukkustund þar sem vatn er farið að flæða inn á veginn vegna mikilla vatnavaxta í Ljósavatni. Vegagerðin segist búast við því að frekari skemmdir komi í ljós nú í morgunsárið og eru ökumenn beðnir um að aka varlega og tilkynna strax um óeðlileg frávik eða vatnavexti í síma 1777. Lögreglan á Norðurlandi eystra bað fólk á svæðinu í gærkvöldi um að vera ekki á ferðinni á þjóðvegum að óþörfu vegna vatnavaxtanna og íbúar á Akureyri voru beðnir um að vera ekki á ferðinni á göngustígum og lægðum í grennd við Glerá sem var orðin gríðarlega vatnsmikil í gær. Þá var ákveðið í gær að loka brúnum við Þverá í Eyjafirði og einnig við Möðruvelli, þar sem Eyjafjarðrarbraut eystri og vestri mætast. Veðurstofan spáin áframhaldandi leysingum í hlýindunum á norðan- og austanverðu landinu. Má því búast við auknu vatnsrennsli og hækkun vatnsborðs í ám og lækjum, sér í lagi þar sem hlýtt er í veðri og snjór til fjalla.
Veður Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira