Segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var á þrennutímabilinu með Inter Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2021 14:01 Mourinho segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu og það með engum smá árangri. EPA-EFE/MASSIMO PERCOSSI Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Roma, segir að hann sé betri þjálfari en síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu. Það var árið 2010 og hann gerði sér lítið fyrir og vann þrennuna með Inter; Meistaradeildina og ítölsku deildina og bikarinn. Mourinho var tilkynntur sem þjálfari Roma í sumar eftir að samningur Paulo Fonseca var ekki framlengdur í sumar. „Ég er mun betri þjálfari núna. Mér er alvara því ég held að í þessu starfi skiptir reynsla miklu máli. Reynslan gerir það að verkum að þú veist hvernig þú átt að takast við mismunandi stöður,“ sagði Mourinho. „Ég fór til Real Madrid sem var ótrúleg upplifun, þar sem ég uppfyllti drauminn að vinna á Ítalíu, Englandi og Spáni. Síðan fór ég aftur til Englands þar sem fjölskyldan mín var.“ Mourinho kom Tottenham í úrslitaleik enska bikarsins en var rekinn sex dögum fyrir leikinn. „Ég er meira segja með reynslu í að koma liði í úrslitaleik og fá ekki að stýra úrslitaleiknum sem ég hélt að myndi aldrei gerast á mínum ferli en það gerðist.“ „Svo með allri þessari reynslu og að læra með þessum góðu og slæmu augnablikum, þá er ég mun tilbúnari núna en ég var áður fyrr,“ sagði Móri. Jose Mourinho claims he is a 'much better' manager now than when he won the treble with Inter https://t.co/SQvhZN7DkP— MailOnline Sport (@MailSport) July 3, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Það var árið 2010 og hann gerði sér lítið fyrir og vann þrennuna með Inter; Meistaradeildina og ítölsku deildina og bikarinn. Mourinho var tilkynntur sem þjálfari Roma í sumar eftir að samningur Paulo Fonseca var ekki framlengdur í sumar. „Ég er mun betri þjálfari núna. Mér er alvara því ég held að í þessu starfi skiptir reynsla miklu máli. Reynslan gerir það að verkum að þú veist hvernig þú átt að takast við mismunandi stöður,“ sagði Mourinho. „Ég fór til Real Madrid sem var ótrúleg upplifun, þar sem ég uppfyllti drauminn að vinna á Ítalíu, Englandi og Spáni. Síðan fór ég aftur til Englands þar sem fjölskyldan mín var.“ Mourinho kom Tottenham í úrslitaleik enska bikarsins en var rekinn sex dögum fyrir leikinn. „Ég er meira segja með reynslu í að koma liði í úrslitaleik og fá ekki að stýra úrslitaleiknum sem ég hélt að myndi aldrei gerast á mínum ferli en það gerðist.“ „Svo með allri þessari reynslu og að læra með þessum góðu og slæmu augnablikum, þá er ég mun tilbúnari núna en ég var áður fyrr,“ sagði Móri. Jose Mourinho claims he is a 'much better' manager now than when he won the treble with Inter https://t.co/SQvhZN7DkP— MailOnline Sport (@MailSport) July 3, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira