Ingibjörg skoraði í svekkjandi tapi í toppslagnum Valur Páll Eiríksson skrifar 4. júlí 2021 20:00 Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var á skotskónum er lið hennar Vålerenga tapaði 2-1 fyrir Rosenborg í toppslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í Osló í kvöld. Mikil spenna er í toppbaráttunni. Bæði lið voru með 18 stig, fullt hús stiga, eftir fyrstu sex leiki sína en voru þó stigi á eftir Sandviken sem var á toppnum og hafði leikið einum leik fleira. Ingibjörg var að venju í byrjunarliði Vålerenga og hún kom liðinu yfir þegar 31 mínúta var liðin af leiknum. 1-0 stóð í hléi en Elin Sørum jafnaði fyrir Rosenborg á 64. mínútu og allt virtist stefna í jafntefli. Svo varð hins vegar ekki, Sara Fornes skoraði það sem reyndist sigurmark Rosenborgar í uppbótartíma. Svekkjandi 1-2 tap því niðurstaðan fyrir Ingibjörgu og stöllur hennar í Vålerenga. Rosenborg er á toppi deildarinnar eftir sigurinn með 21 stig, Sandviken er með 19 stig, Vålerenga 18 stig í þriðja sæti og Lilleström er með 15 stig í því fjórða. Karlalið Vålerenga var einnig í eldlínunni í kvöld þar sem það mætti Íslendingaliði Strömgodset. Nígeríumaðurinn Fred Friday kom Strömgodset yfir snemma leiks en Henrik Bjørdal jafnaði á 67. mínútu og 1-1 úrslit leiksins. Ari Leifsson spilaði allan leikinn í vörn Strömgodset en Valdimar Þór Ingimundarson sat allan tímann á varamannabekknum. Viðar Örn Kjartansson er enn frá vegna meiðsla hjá Vålerenga. Vålerenga er með 19 stig í þriðja sæti eftir ellefu spilaða leiki, fimm stigum frá Bödo/Glimt sem er í öðru sæti og sjö stigum frá toppliði Molde. Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Bæði lið voru með 18 stig, fullt hús stiga, eftir fyrstu sex leiki sína en voru þó stigi á eftir Sandviken sem var á toppnum og hafði leikið einum leik fleira. Ingibjörg var að venju í byrjunarliði Vålerenga og hún kom liðinu yfir þegar 31 mínúta var liðin af leiknum. 1-0 stóð í hléi en Elin Sørum jafnaði fyrir Rosenborg á 64. mínútu og allt virtist stefna í jafntefli. Svo varð hins vegar ekki, Sara Fornes skoraði það sem reyndist sigurmark Rosenborgar í uppbótartíma. Svekkjandi 1-2 tap því niðurstaðan fyrir Ingibjörgu og stöllur hennar í Vålerenga. Rosenborg er á toppi deildarinnar eftir sigurinn með 21 stig, Sandviken er með 19 stig, Vålerenga 18 stig í þriðja sæti og Lilleström er með 15 stig í því fjórða. Karlalið Vålerenga var einnig í eldlínunni í kvöld þar sem það mætti Íslendingaliði Strömgodset. Nígeríumaðurinn Fred Friday kom Strömgodset yfir snemma leiks en Henrik Bjørdal jafnaði á 67. mínútu og 1-1 úrslit leiksins. Ari Leifsson spilaði allan leikinn í vörn Strömgodset en Valdimar Þór Ingimundarson sat allan tímann á varamannabekknum. Viðar Örn Kjartansson er enn frá vegna meiðsla hjá Vålerenga. Vålerenga er með 19 stig í þriðja sæti eftir ellefu spilaða leiki, fimm stigum frá Bödo/Glimt sem er í öðru sæti og sjö stigum frá toppliði Molde.
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira