Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2021 20:51 Þórdís Elva Ágústsdóttir, fyrirliði Fylkis, var eðlilega svekkt með tap kvöldsins. Vísir/Bára Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Fylkisstelpur áttu þó nokkur góð marktækifæri en nýtingin var alls ekki nógu góð í kvöld. ,,Þetta er rosalega svekkjandi bara, þetta er fyrsti leikurinn í sumar þar sem við erum yfir nánast allan leikinn en vinnum ekki. Við kannski dettum svolítið niður eftir annað markið en skorum samt þetta mark skömmu seinna og hefðum átt að jafna metin,” byrjaði Þórdís á að segja. Þórdís taldi ekki mikið fara úrskeiðis í kvöld, þrátt fyrir tapið. ,,Það var nú ekki mikið sem fór úrskeiðis, eins og ég segi þá vorum við yfir nánast allan leikinn. Ef það var þó eitthvað þá var það að við fengum á okkur heldur ódýra aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks. Við komum samt sem áður dýrvitlausar í seinni hálfleikinn en fengum þá klaufamark í andlitið. En það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið.” ,,Við tökum fullt af jákvæðum punktum úr þessum leik, það var mikil barátta og mikill talandi og við verðum að halda því áfram,” endaði Þórdís á að segja. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Fylkisstelpur áttu þó nokkur góð marktækifæri en nýtingin var alls ekki nógu góð í kvöld. ,,Þetta er rosalega svekkjandi bara, þetta er fyrsti leikurinn í sumar þar sem við erum yfir nánast allan leikinn en vinnum ekki. Við kannski dettum svolítið niður eftir annað markið en skorum samt þetta mark skömmu seinna og hefðum átt að jafna metin,” byrjaði Þórdís á að segja. Þórdís taldi ekki mikið fara úrskeiðis í kvöld, þrátt fyrir tapið. ,,Það var nú ekki mikið sem fór úrskeiðis, eins og ég segi þá vorum við yfir nánast allan leikinn. Ef það var þó eitthvað þá var það að við fengum á okkur heldur ódýra aukaspyrnu í lok fyrri hálfleiks. Við komum samt sem áður dýrvitlausar í seinni hálfleikinn en fengum þá klaufamark í andlitið. En það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið.” ,,Við tökum fullt af jákvæðum punktum úr þessum leik, það var mikil barátta og mikill talandi og við verðum að halda því áfram,” endaði Þórdís á að segja.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sterkan 2-1 útisigur gegn Fylki í kvöld. Tapið þýðir að Fylkisstúlkur eru komnar niður í fallsæti. 6. júlí 2021 20:10