Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 15:31 Bryndís Arna í leiknum gegn ÍBV. Vísir/Bára Dröfn Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. „Ég veit Margrét Lára að þú ert hrifin af þessum framherja, Bryndísi Örnu. Þessi klárun sem við ræddum yfir myndunum er frábær,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, um Bryndísi Örnu. „Þetta er frábært hjá henni og þessi stelpa getur þetta. Við höfum verið að kalla eftir meira framlagi frá henni í sumar. Hún setti tvö fyrir stuttu svo það er gott fyrir hana. Hún er svo mikilvæg þessu Fylkisliði, skoraði einhver 12 mörk í fyrra. Við vorum að vonast – og settum smá pressu á hana – að hún myndi skora 15 mörk því Fylkir þarf að eiga leikmann sem er að skora reglulega,“ sagði Margrét Lára, sérfræðingur þáttarins. „Hún er klárlega sá leikmaður. Svona ekta nía, sníkjudýr inn í teig en það hefur aðeins vantað upp sjálfstraustið í fyrri hlutanum en vonandi fer það vaxandi núna,“ bætti Margrét Lára við. Umræðuna um mark Bryndísar sem og markið sjálft ásamt færi sem framherjinn brenndi af má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Bryndísi Örnu Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. 7. júlí 2021 17:01 Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 6. júlí 2021 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. 6. júlí 2021 21:16 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
„Ég veit Margrét Lára að þú ert hrifin af þessum framherja, Bryndísi Örnu. Þessi klárun sem við ræddum yfir myndunum er frábær,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, um Bryndísi Örnu. „Þetta er frábært hjá henni og þessi stelpa getur þetta. Við höfum verið að kalla eftir meira framlagi frá henni í sumar. Hún setti tvö fyrir stuttu svo það er gott fyrir hana. Hún er svo mikilvæg þessu Fylkisliði, skoraði einhver 12 mörk í fyrra. Við vorum að vonast – og settum smá pressu á hana – að hún myndi skora 15 mörk því Fylkir þarf að eiga leikmann sem er að skora reglulega,“ sagði Margrét Lára, sérfræðingur þáttarins. „Hún er klárlega sá leikmaður. Svona ekta nía, sníkjudýr inn í teig en það hefur aðeins vantað upp sjálfstraustið í fyrri hlutanum en vonandi fer það vaxandi núna,“ bætti Margrét Lára við. Umræðuna um mark Bryndísar sem og markið sjálft ásamt færi sem framherjinn brenndi af má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Bryndísi Örnu Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Fylkir Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. 7. júlí 2021 17:01 Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 6. júlí 2021 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. 6. júlí 2021 21:16 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Sjáðu mörkin hjá þjálfaralausum Eyjakonum, úr endurkomu Breiðabliks, sigri Vals og öll hin mörkin í 9. umferð Mikið fjör var í 9. umferð Pepsi Max deild kvenna. Liðin á útivelli unnu öll sína leiki í umferðinni. Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu frábæran endurkomu sigur á Þrótti Reykjavík í Laugardalnum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr umferðinni. 7. júlí 2021 17:01
Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 6. júlí 2021 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. 6. júlí 2021 21:16