Forsíður ensku blaðanna eftir tapið í úrslitaleik EM: Svekkelski, tár fyrir hetjurnar og stolt ljónanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2021 09:00 Forsíður Daily Express og The Independent. Tapið sára fyrir Ítalíu var að sjálfsögðu áberandi á forsíðum ensku blaðanna í morgun. England tapaði fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM á Wembley í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1, en Ítalir unnu vítakeppnina, 3-2. Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klúðruðu sínum spyrnum fyrir Englendinga. Saka, sem tók síðustu spyrnu Englands, er á mörgum forsíðum í faðmi landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Hann þekkir það sjálfur að klúðra víti á ögurstundu í stórum leik á Wembley en sem kunnugt er brenndi hann af sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Englands og Þýskalands í undanúrslitum EM 1996. „Þetta endar allt í tárum,“ stendur á forsíðu Daily Mail með mynd af Saka og Southgate. Þeir eru einnig á forsíðu The Guardian sem segir einfaldlega: „Svo nálægt.“ Monday's @DailyMailUK #MailFrontPages pic.twitter.com/I2DBDZKWbb— Daily Mail U.K. (@DailyMailUK) July 11, 2021 Guardian front page, Monday 12 July 2021: So close pic.twitter.com/l9dtS9bn26— The Guardian (@guardian) July 11, 2021 The Independent, Daily Mirror, The Sun og The Daily Express segja tapið svekkjandi en að ensku leikmennirnir hafi gert þjóðina stolta með framgöngu sinni á mótinu. So our media can be sensitive and thoughtful when it wants to.#TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/d5sqPhKtea— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 People asking about The Sun's front page. It's the same, arguably even better. pic.twitter.com/csFQwQ2k83— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 The Times grípur í ítölskuna á sinni forsíðu og segir: „arrivederci“, eða sjáumst seinna. Monday s TIMES wrap: Arrivederci #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/qDWTpE6R2E— Allie Hodgkins-Brown (@AllieHBNews) July 11, 2021 EM 2020 í fótbolta Bretland England Fjölmiðlar Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
England tapaði fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM á Wembley í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1, en Ítalir unnu vítakeppnina, 3-2. Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klúðruðu sínum spyrnum fyrir Englendinga. Saka, sem tók síðustu spyrnu Englands, er á mörgum forsíðum í faðmi landsliðsþjálfarans Gareths Southgate. Hann þekkir það sjálfur að klúðra víti á ögurstundu í stórum leik á Wembley en sem kunnugt er brenndi hann af sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Englands og Þýskalands í undanúrslitum EM 1996. „Þetta endar allt í tárum,“ stendur á forsíðu Daily Mail með mynd af Saka og Southgate. Þeir eru einnig á forsíðu The Guardian sem segir einfaldlega: „Svo nálægt.“ Monday's @DailyMailUK #MailFrontPages pic.twitter.com/I2DBDZKWbb— Daily Mail U.K. (@DailyMailUK) July 11, 2021 Guardian front page, Monday 12 July 2021: So close pic.twitter.com/l9dtS9bn26— The Guardian (@guardian) July 11, 2021 The Independent, Daily Mirror, The Sun og The Daily Express segja tapið svekkjandi en að ensku leikmennirnir hafi gert þjóðina stolta með framgöngu sinni á mótinu. So our media can be sensitive and thoughtful when it wants to.#TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/d5sqPhKtea— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 People asking about The Sun's front page. It's the same, arguably even better. pic.twitter.com/csFQwQ2k83— Shoaib M Khan (@ShoaibMKhan) July 11, 2021 The Times grípur í ítölskuna á sinni forsíðu og segir: „arrivederci“, eða sjáumst seinna. Monday s TIMES wrap: Arrivederci #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/qDWTpE6R2E— Allie Hodgkins-Brown (@AllieHBNews) July 11, 2021
EM 2020 í fótbolta Bretland England Fjölmiðlar Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira