Óvissa með framtíð Lingard Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2021 16:30 Ekki er víst hvar Jesse Lingard spilar á næstu leiktíð. Plumb Images/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard stóð sig frábærlega eftir að hann var lánaður til West Ham United í janúar síðastliðnum. Hann er í dag leikmaður Manchester United en forráðamenn liðsins virðast ekki vita hvað þeir eigi að gera við leikmanninn. Hinn 28 ára gamli Lingard fór á láni til West Ham á síðustu leiktíð og stóð sig með prýði. Skoraði hann níu mörk og lagði upp önnur fimm í aðeins 16 leikjum. Hann var nálægt því að vera valinn ílandsliðshóp Englands fyrir EM en Gareth Southgate – þjálfari liðsins – ákvað á endanum að velja frekar fjóra hægri bakverði. Samkvæmt heimildum The Athletic hefur West Ham mikinn áhuga á að festa kaup á leikmanninum en er ekki tilbúið að borga uppsett verð. Lingard á aðeins tólf mánuði eftir af samningi sínum á Old Trafford en samt sem áður vill Man United 30 milljónir punda. Jadon Sancho due a three-week break (like other England players) so debut could be final pre-season game.Attention turns to Raphael Varane, who has indicated he wants to join #MUFC. Still significant gap to Real fee, however.Sales also needed https://t.co/JiGcqqsnpN— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) July 14, 2021 Mikil óvissa ríkir í herbúðum Man Utd varðandi framtíð Lingard. Talað er um að gefa leikmanninum nýjan samning svo hægt sé að selja hann á hærra verði næsta sumar eða selja strax þar sem liðið þarf á fjármunum að halda. Lingard sjálfur hefur sagt að aðalatriði hans sé að spila reglulega, eitthvað sem hann hefur ekki gert undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Manchester United hefur nú þegar staðfest kaup á Jadon Sancho fyrir rúmlega 70 milljónir punda en hann á þó enn eftir að gangast undir læknisskoðun. Þá er Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, orðaður við rauða hluta Manchester-borgar. Það er því ljóst að félagið þarf á fjármunum að halda og það strax. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Lingard fór á láni til West Ham á síðustu leiktíð og stóð sig með prýði. Skoraði hann níu mörk og lagði upp önnur fimm í aðeins 16 leikjum. Hann var nálægt því að vera valinn ílandsliðshóp Englands fyrir EM en Gareth Southgate – þjálfari liðsins – ákvað á endanum að velja frekar fjóra hægri bakverði. Samkvæmt heimildum The Athletic hefur West Ham mikinn áhuga á að festa kaup á leikmanninum en er ekki tilbúið að borga uppsett verð. Lingard á aðeins tólf mánuði eftir af samningi sínum á Old Trafford en samt sem áður vill Man United 30 milljónir punda. Jadon Sancho due a three-week break (like other England players) so debut could be final pre-season game.Attention turns to Raphael Varane, who has indicated he wants to join #MUFC. Still significant gap to Real fee, however.Sales also needed https://t.co/JiGcqqsnpN— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) July 14, 2021 Mikil óvissa ríkir í herbúðum Man Utd varðandi framtíð Lingard. Talað er um að gefa leikmanninum nýjan samning svo hægt sé að selja hann á hærra verði næsta sumar eða selja strax þar sem liðið þarf á fjármunum að halda. Lingard sjálfur hefur sagt að aðalatriði hans sé að spila reglulega, eitthvað sem hann hefur ekki gert undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Manchester United hefur nú þegar staðfest kaup á Jadon Sancho fyrir rúmlega 70 milljónir punda en hann á þó enn eftir að gangast undir læknisskoðun. Þá er Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, orðaður við rauða hluta Manchester-borgar. Það er því ljóst að félagið þarf á fjármunum að halda og það strax.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fleiri fréttir Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira