Benitez eftir mótmæli: „Það eru tilfinningar í fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júlí 2021 22:01 Benitez léttur á blaðamannafundi dagsins. Tony McArdle/Getty Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez. Benitez stýrði eins og flestum er kunnugt um, grönnunum í Liverpool um margra ára skeið og varð meðal annars Evrópumeistari með félaginu. Það kom því nokkuð á óvart er hann var tilkynntur sem þjálfari Gylfa Sigurðssonar og félaga. „Ég mun berjast fyrir Everton í hverjum einasta leik og á móti öllum. Það gleður mig að þetta félag verður stærra og stærra og við verðum samkeppnishæfari,“ sagði Benitez. Margir stuðningsmenn Everton voru allt annað en sáttir er það kom í ljós að félagið væri í viðræðum við Spánverjann með Liverpool fortíðina og létu þeir vel í sér heyra. „Þetta eru fótbolti og þar eru tilfinningar. Það eina sem ég get sagt er að ég mun berjast fyrir félagið, eins og á öllum öðrum stöðum sem ég hef verið á.“ „Það er líklega ekki margir sem vita það en stuðningsmennirnir eru þægilegir í búðinni og á veitingastöðunum. Stærsti hlutinn í Liverpool, sem er mín borg, hefur tekið vel í þetta,“ sagði Benitez. 🔵 Pickford and DCL support⚪️ Building a 'winning mentality'🔵 Transfer plans⚪️ Big Dunc and new backroom staffAll the key quotes from @rafabenitezweb's first press conference - as well as the rest of today's Blues news, all in one place...— Everton (@Everton) July 14, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Sjá meira
Benitez stýrði eins og flestum er kunnugt um, grönnunum í Liverpool um margra ára skeið og varð meðal annars Evrópumeistari með félaginu. Það kom því nokkuð á óvart er hann var tilkynntur sem þjálfari Gylfa Sigurðssonar og félaga. „Ég mun berjast fyrir Everton í hverjum einasta leik og á móti öllum. Það gleður mig að þetta félag verður stærra og stærra og við verðum samkeppnishæfari,“ sagði Benitez. Margir stuðningsmenn Everton voru allt annað en sáttir er það kom í ljós að félagið væri í viðræðum við Spánverjann með Liverpool fortíðina og létu þeir vel í sér heyra. „Þetta eru fótbolti og þar eru tilfinningar. Það eina sem ég get sagt er að ég mun berjast fyrir félagið, eins og á öllum öðrum stöðum sem ég hef verið á.“ „Það er líklega ekki margir sem vita það en stuðningsmennirnir eru þægilegir í búðinni og á veitingastöðunum. Stærsti hlutinn í Liverpool, sem er mín borg, hefur tekið vel í þetta,“ sagði Benitez. 🔵 Pickford and DCL support⚪️ Building a 'winning mentality'🔵 Transfer plans⚪️ Big Dunc and new backroom staffAll the key quotes from @rafabenitezweb's first press conference - as well as the rest of today's Blues news, all in one place...— Everton (@Everton) July 14, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Sjá meira