Leikmenn unglingaliðs Portsmouth til rannsóknar vegna rasisma eftir úrslitaleikinn á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2021 08:30 Portsmouth leikur í ensku C-deildinni. getty/Phil Cole Leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru til rannsóknar vegna rasískra ummæla sem sumir þeirra létu falla eftir úrslitaleik EM. England tapaði fyrir Ítalíu í vítakeppni í úrslitaleiknum þar sem Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klikkuðu á sínum spyrnum. Í kjölfarið urðu þeir fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum. Nokkrir leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru grunaðir um að hafa látið rasísk ummæli falla í hópspjalli liðsins. Skjáskot af spjallinu rötuðu á samfélagsmiðla og það vakti athygli lögreglunnar í Hampshire. Hún hefur tekið málið til rannsóknar og vinnur með Portsmouth að rannsókn þess. „Það er ekkert pláss fyrir hatur eða fordóma af neinu tagi hjá Portsmouth eða öðrum samtökum sem ég tengist. Við látum þetta ekki viðgangast og það verða viðeigandi afleiðingar fyrir hvern þann sem gerist sekur um rasisma á samfélagsmiðlum eða öðrum stöðum,“ skrifaði Michael Eisner, eigandi Portsmouth, á Twitter. There is no place for hatred or bigotry of any kind at Portsmouth FC or any other organization with which I m affiliated. We won t tolerate it, and there will be appropriate consequences for anyone who engages in racist behavior in social media or elsewhere.— Michael Eisner (@Michael_Eisner) July 14, 2021 Kynþáttafordómarnir sem Rashford, Sancho og Saka urðu fyrir hafa víða verið fordæmdir, meðal annars á breska þinginu. Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Manchester en hún var löguð með jákvæðum skilaboðum til framherjans. Um sjö hundruð manns söfnuðust svo saman við veggmyndina á þriðjudaginn til að sýna Rashford stuðning. Þá lét Sportbible gera risastóra veggmynd af þeim Rashford, Sancho og Saka í Manchester. EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
England tapaði fyrir Ítalíu í vítakeppni í úrslitaleiknum þar sem Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka klikkuðu á sínum spyrnum. Í kjölfarið urðu þeir fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum. Nokkrir leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru grunaðir um að hafa látið rasísk ummæli falla í hópspjalli liðsins. Skjáskot af spjallinu rötuðu á samfélagsmiðla og það vakti athygli lögreglunnar í Hampshire. Hún hefur tekið málið til rannsóknar og vinnur með Portsmouth að rannsókn þess. „Það er ekkert pláss fyrir hatur eða fordóma af neinu tagi hjá Portsmouth eða öðrum samtökum sem ég tengist. Við látum þetta ekki viðgangast og það verða viðeigandi afleiðingar fyrir hvern þann sem gerist sekur um rasisma á samfélagsmiðlum eða öðrum stöðum,“ skrifaði Michael Eisner, eigandi Portsmouth, á Twitter. There is no place for hatred or bigotry of any kind at Portsmouth FC or any other organization with which I m affiliated. We won t tolerate it, and there will be appropriate consequences for anyone who engages in racist behavior in social media or elsewhere.— Michael Eisner (@Michael_Eisner) July 14, 2021 Kynþáttafordómarnir sem Rashford, Sancho og Saka urðu fyrir hafa víða verið fordæmdir, meðal annars á breska þinginu. Skemmdarverk voru unnin á veggmynd af Rashford í Manchester en hún var löguð með jákvæðum skilaboðum til framherjans. Um sjö hundruð manns söfnuðust svo saman við veggmyndina á þriðjudaginn til að sýna Rashford stuðning. Þá lét Sportbible gera risastóra veggmynd af þeim Rashford, Sancho og Saka í Manchester.
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira