Rúmlega fimm hundruð biðstöðvar Strætó fá ný nöfn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júlí 2021 14:38 Strætó við Hlemm Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Í tilkynningu frá Strætó segir að í margar biðstöðvar beri nokkuð löng og flókin nöfn sem komi niður á „læsileika upplýsinga á leiðakortum, skiltum eða á skjánum inni í vögnunum." Þá geti of löng eða flókin nöfn geta einnig gert viðskiptavinum erfiðara fyrir að fóta sig innan leiðakerfisins. Sem dæmi um breytingar má nefna að biðstöðin Sæbraut/Vitastígur fær nafnið Sólfarið, biðstöðin Nauthólsvegur/Natura fær nafnið Öskjuhlíð en lista yfir allar breytingarnar má nálgast í meðfylgjandi skjali hér að neðan. Nýju nöfn biðstöðvanna voru unnin samkvæmt eftirfarandi leiðaljósum: Leitast skal við að hafa nöfnin eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu stöðvarinnar. Einnig skal passa upp á að nöfn biðstöðvarinnar „eldist vel“. Dæmi um hvernig velja á nafn á biðstöð: Þekkt kennileiti - sem eru uppi í dag eða hluti af sögulegri arfleifð. Opinberar stofnanir (íþróttafélög, söfn, kirkjur, skólar o.fl.) Götuheiti Nöfn á biðstöðvum skulu ekki vera of löng. Forðast skal notkun á skástrikum til þess að gera nöfn biðstöðvanna tvískipt. Leitast skal við að hafa nöfn biðstöðvanna á íslensku. Leitast skal við að nefna biðstöðvar ekki eftir einkafyrirtækjum. Meginreglan er sú að biðstöðvar bera sama nafn sitthvoru megin við götuna. Reiknað er með að breytingarnar taki gildi 15. ágúst næstkomandi en íbúar sem vilja koma á framfæri ábendingum að breyttum nöfnum geta sent skilabod á bidstodvar@straeto.is Tengd skjöl Ný_nöfn_á_stöðvarPDF295KBSækja skjal Samgöngur Strætó Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Nöfnum á rúmlega 500 biðstöðvum Strætó verður breytt í næsta mánuði. Leitast hefur verið við að nýju nöfnin séu eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu viðkomandi stöðva og hægt er. Í tilkynningu frá Strætó segir að í margar biðstöðvar beri nokkuð löng og flókin nöfn sem komi niður á „læsileika upplýsinga á leiðakortum, skiltum eða á skjánum inni í vögnunum." Þá geti of löng eða flókin nöfn geta einnig gert viðskiptavinum erfiðara fyrir að fóta sig innan leiðakerfisins. Sem dæmi um breytingar má nefna að biðstöðin Sæbraut/Vitastígur fær nafnið Sólfarið, biðstöðin Nauthólsvegur/Natura fær nafnið Öskjuhlíð en lista yfir allar breytingarnar má nálgast í meðfylgjandi skjali hér að neðan. Nýju nöfn biðstöðvanna voru unnin samkvæmt eftirfarandi leiðaljósum: Leitast skal við að hafa nöfnin eins lýsandi og hægt er fyrir staðsetningu stöðvarinnar. Einnig skal passa upp á að nöfn biðstöðvarinnar „eldist vel“. Dæmi um hvernig velja á nafn á biðstöð: Þekkt kennileiti - sem eru uppi í dag eða hluti af sögulegri arfleifð. Opinberar stofnanir (íþróttafélög, söfn, kirkjur, skólar o.fl.) Götuheiti Nöfn á biðstöðvum skulu ekki vera of löng. Forðast skal notkun á skástrikum til þess að gera nöfn biðstöðvanna tvískipt. Leitast skal við að hafa nöfn biðstöðvanna á íslensku. Leitast skal við að nefna biðstöðvar ekki eftir einkafyrirtækjum. Meginreglan er sú að biðstöðvar bera sama nafn sitthvoru megin við götuna. Reiknað er með að breytingarnar taki gildi 15. ágúst næstkomandi en íbúar sem vilja koma á framfæri ábendingum að breyttum nöfnum geta sent skilabod á bidstodvar@straeto.is Tengd skjöl Ný_nöfn_á_stöðvarPDF295KBSækja skjal
Samgöngur Strætó Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira