Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar á N1 mótinu á Akureyri: Sjáðu þáttinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júlí 2021 07:01 Leikmenn ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu eftir góðan sigur á N1 mótinu. Stöð 2 Sport Stefán Árni Pálsson skellti sér norður á Akureyri þar sem að N1 mótið í knattspyrnu fór fram í 35.sinn. Þar voru mætt 216 lið frá 42 félögum. „Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan. Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
„Þetta er stærsta mótið að margra mati,“ segir Stefán í upphafi þáttar. Veðrið lék við keppendur og aðra gesti á mótinu og mörg þúsund foreldrar voru mættir til að styðja sín lið, enda engar samkomutakmarkanir í gildi. Stefán spjallaði við mann og annan á mótinu, bæði leikmenn, foreldra, þjálfara og skipuleggjendur, og þáttinn allan má sjá hér að neðan. Klippa: Sumarmótin: N1 mótið Stórsöngvarinn Matti Matt var mættur á sitt fimmta N1 mót og naut veðurblíðunnar á Akureyri og fylgdist grannt með sínum peyja og liðsfélögum hans. Hann rifjaði einnig upp sinn tíma í boltanum. „Ég var í boltanum hérna í gamla daga á Dalvík. Spilaði með Sigurbirni Hreiðars og Heiðari Helgu og öllum þessum bestu.“ Stefán ræddi einnig við þjálfara ÍBU úr uppsveitum Árnessýslu, sem voru að taka þátt á N1 mótinu í annað sinn. „Við komum hérna í fyrra og þá töpuðum við öllum leikjunum, en núna erum við að vinna allt þannig að þetta er svona skemmtilega blanda.“ Í liði ÍBU er ein stelpa sem þjálfararnir telja að geti náð ansi langt. „Við erum með eina stelpu sem er rosalega flott. Hún er að spila með okkur og líka Selfossi. Hún spilar með strákunum hér og jafnöldrum sínum á Selfossi. Hún er alveg rosalega efnileg.“ Þetta er aðeins brot af því fólki sem Stefán hitti fyrir og eins og áður segir má sjá þáttinn í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti Íþróttir barna Akureyri Sumarmótin Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira