LungA að ná hápunkti sínum: Treystir því að gestirnir verði þægir Árni Sæberg skrifar 17. júlí 2021 23:53 Greinilegt er að banastuð er á Seyðisfirði í kvöld. Vísir/Snorri Listahátíðin LungA á Seyðisfirði nær hápunkti sínum í kvöld og nótt þegar uppskeruhátíð hennar fer fram. Ball er haldið í félagsheimilinu Herðubreið þar sem nokkrar af vinsælustu hljómsveitum landsins koma fram. Listahátíðin LungA hefur staðið yfir síðan á miðvikudag á Seyðisfirði en aðalkvöldið er í kvöld þegar listamenn og aðrir lyfta sér allrækilega upp eftir fjóra daga af nánast stanslausri listsköpun. Veður hefur leikið við hátíðargesti eins og vænta mátti á góðu sumri á Austfjörðum. Þó verður ballið í kvöld haldið inni í Herðubreið þar sem dansað verður fram á rauða nótt. Alls óljóst hvort hátíðin yrði haldin Björt Sigfinnsdóttir, framkvæmdastýra LungA, segir í samtali við fréttastofu að hátíðin hafi gengið frábærlega og að hún sé mjög glöð með hana. „Það tók svolítinn tíma að taka ákvörðun um hvort við ættum að leggja í hann eða ekki,“ segir Björt, enda var mikil óvissa með hvort hægt yrði að halda hátíðina í ár í ljósi heimsfaraldurs Covid-19. Björt segir aðstandendur hátíðarinnar hafa lyft grettistaki við skipulagningu enda þurfti að skipuleggja hátíðina með skömmum fyrirvara. Býst við brjáluðu stuði „Það verður brjálað stuð, við gefum ekkert eftir,“ segir Björt um tónleikana í kvöld. Aðspurð segir hún að hún treysti því að hátíðargestir hagi sér vel og verði þægir. Múlaþing LungA Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Listahátíðin LungA hefur staðið yfir síðan á miðvikudag á Seyðisfirði en aðalkvöldið er í kvöld þegar listamenn og aðrir lyfta sér allrækilega upp eftir fjóra daga af nánast stanslausri listsköpun. Veður hefur leikið við hátíðargesti eins og vænta mátti á góðu sumri á Austfjörðum. Þó verður ballið í kvöld haldið inni í Herðubreið þar sem dansað verður fram á rauða nótt. Alls óljóst hvort hátíðin yrði haldin Björt Sigfinnsdóttir, framkvæmdastýra LungA, segir í samtali við fréttastofu að hátíðin hafi gengið frábærlega og að hún sé mjög glöð með hana. „Það tók svolítinn tíma að taka ákvörðun um hvort við ættum að leggja í hann eða ekki,“ segir Björt, enda var mikil óvissa með hvort hægt yrði að halda hátíðina í ár í ljósi heimsfaraldurs Covid-19. Björt segir aðstandendur hátíðarinnar hafa lyft grettistaki við skipulagningu enda þurfti að skipuleggja hátíðina með skömmum fyrirvara. Býst við brjáluðu stuði „Það verður brjálað stuð, við gefum ekkert eftir,“ segir Björt um tónleikana í kvöld. Aðspurð segir hún að hún treysti því að hátíðargestir hagi sér vel og verði þægir.
Múlaþing LungA Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira