Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2021 14:32 Arteta klappar fyrir stuðningsmönnum Rangers eftir leikinn í gær. Stuart MacFarlane/Arsenal FC Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. Arsenal gerði í gær 2-2 jafntefli við Rangers. EFtir að hafa lent tvívegis undir þá kom Lundúnarliðið til baka og Eddie Nketiah bjargaði jafnteflinu undir lokin. Fyrr í vikunni hafði Arsenal tapað fyrir Hibernians en stjórinn er sáttur að það hafi ekki verið nein meiðsli í fyrstu vikunni. „Við höfum æft stíft og spilað tvo leiki. Nú förum við til Bandaríkjanna í næstu viku,“ sagði Arteta við heimasíðu félagsins. Hann á von á nýjum leikmönnum á næstunni. „Það voru ekki nein meiðsli sem er mjög jákvætt í fyrstu vikunni. Við fáum nýja leikmenn, sem vonandi koma, svo ég er mjög jákvæður.“ Arsenal ferðast nú til Bandaríkjanna þar sem liðið tekur þátt í Florida Cup ásamt Everton, Inter Mílan og Millonarios frá Kólumbíu. Thanks for the game, @RangersFC 🤝 pic.twitter.com/EleOU6kUGE— Arsenal (@Arsenal) July 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Sjá meira
Arsenal gerði í gær 2-2 jafntefli við Rangers. EFtir að hafa lent tvívegis undir þá kom Lundúnarliðið til baka og Eddie Nketiah bjargaði jafnteflinu undir lokin. Fyrr í vikunni hafði Arsenal tapað fyrir Hibernians en stjórinn er sáttur að það hafi ekki verið nein meiðsli í fyrstu vikunni. „Við höfum æft stíft og spilað tvo leiki. Nú förum við til Bandaríkjanna í næstu viku,“ sagði Arteta við heimasíðu félagsins. Hann á von á nýjum leikmönnum á næstunni. „Það voru ekki nein meiðsli sem er mjög jákvætt í fyrstu vikunni. Við fáum nýja leikmenn, sem vonandi koma, svo ég er mjög jákvæður.“ Arsenal ferðast nú til Bandaríkjanna þar sem liðið tekur þátt í Florida Cup ásamt Everton, Inter Mílan og Millonarios frá Kólumbíu. Thanks for the game, @RangersFC 🤝 pic.twitter.com/EleOU6kUGE— Arsenal (@Arsenal) July 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Sjá meira