Verstappen hundóánægður og sendir Hamilton pillu: „Vanvirðing og óíþróttamannsleg framkoma“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2021 20:28 Úr kappakstri dagsins. vísir/Getty Baráttan um heimsmeistaratignina í Formúlu 1 hefur ekki verið jafnhörð í langan tíma og kappakstur dagsins gæti dregið dilk á eftir sér. Strax á fyrsta hring lentu Max Verstappen og Lewis Hamilton í árekstri en þeir eru í harðri baráttu um fyrsta sætið í heildarkeppni ökuþóra og hafði Verstappen unnið þrjár keppnir í röð þegar kom að kappakstri dagsins. Áreksturinn hafði mismikil áhrif á ökuþórana því Verstappen kom öllu verr út úr honum; þurfti að hætta keppni og var fluttur á sjúkrahús á meðan Hamilton fékk tíu sekúndna refsingu; kláraði kappaksturinn og náði að koma fyrstur í mark. Glad I m ok. Very disappointed with being taken out like this. The penalty given does not help us and doesn t do justice to the dangerous move Lewis made on track. Watching the celebrations while still in hospital is disrespectful and unsportsmanlike behavior but we move on pic.twitter.com/iCrgyYWYkm— Max Verstappen (@Max33Verstappen) July 18, 2021 Verstappen gat ekki leynt vonbrigðum sínum og skaut föstum skotum að Hamilton á Twitter aðgangi sínum, líklega skrifað beint úr sjúkrarúminu. „Ánægður með að vera í lagi en mjög vonsvikinn að hafa verið tekinn svona úr leik. Þetta var hættulegur leikur hjá Lewis.“ „Að sjá hann fagna á meðan ég er enn á sjúkrahúsi. Þetta er vanvirðing og óíþróttamannslegt en við höldum áfram,“ segir Verstappen. Tengdar fréttir Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. 18. júlí 2021 16:16 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Strax á fyrsta hring lentu Max Verstappen og Lewis Hamilton í árekstri en þeir eru í harðri baráttu um fyrsta sætið í heildarkeppni ökuþóra og hafði Verstappen unnið þrjár keppnir í röð þegar kom að kappakstri dagsins. Áreksturinn hafði mismikil áhrif á ökuþórana því Verstappen kom öllu verr út úr honum; þurfti að hætta keppni og var fluttur á sjúkrahús á meðan Hamilton fékk tíu sekúndna refsingu; kláraði kappaksturinn og náði að koma fyrstur í mark. Glad I m ok. Very disappointed with being taken out like this. The penalty given does not help us and doesn t do justice to the dangerous move Lewis made on track. Watching the celebrations while still in hospital is disrespectful and unsportsmanlike behavior but we move on pic.twitter.com/iCrgyYWYkm— Max Verstappen (@Max33Verstappen) July 18, 2021 Verstappen gat ekki leynt vonbrigðum sínum og skaut föstum skotum að Hamilton á Twitter aðgangi sínum, líklega skrifað beint úr sjúkrarúminu. „Ánægður með að vera í lagi en mjög vonsvikinn að hafa verið tekinn svona úr leik. Þetta var hættulegur leikur hjá Lewis.“ „Að sjá hann fagna á meðan ég er enn á sjúkrahúsi. Þetta er vanvirðing og óíþróttamannslegt en við höldum áfram,“ segir Verstappen.
Tengdar fréttir Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. 18. júlí 2021 16:16 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Áttundi sigur Hamilton á Silverstone í rosalegum kappakstri Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Hamilton var á heimavelli en keppni helgarinnar fór fram á Silverstone brautinni í Northamptonskíri. 18. júlí 2021 16:16