Útgöngubann sett á aftur í Ástralíu Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2021 07:08 Bólusetningarröð í Ástralíu en bólusetningar hafa gengið mjög illa þar í landi. Jonathan Di Maggio/Getty Delta afbrigði kórónuveirunnar virðist nú á mikilli siglingu í Ástralíu og nú er svo komið að þrjú fjölmennustu ríki landsins hafa hert sóttvarnalögin á ný. Það þýðir að rúmlega þrettán milljónir Ástrala, eða hálf þjóðin, þarf nú að halda sig heima enn eina ferðina. Fólk má einungis fara út til að versla í matinn, stunda líkamsrækt og sinna allra nauðsynlegustu erindum. Reiði fer nú vaxandi meðal almennings að sögn breska ríkisútvarpsins en óljóst er hve lengi reglurnar munu verða í gildi í stórborgunum Sydney og Melbourne. Rúmlega fimmtán hundruð hafa smitast af Delta-afbrigðinu í Sydney, þar af 110 í dag. Samkvæmt spálíkani eru líkur á að taka muni nokkra mánuði að kveða afbrigðið í kút í borginni. Því er óttast að útgöngubann verði í gildi fram í september. Delta-afbrigðið smitast mun greiðar en önnur afbrigði og reiði almennings beinist ekki síst að þeirri staðreynd að þrátt fyrir að Áströlum hafi gengið vel í baráttunni við faraldurinn hingað til er hlutfall bólusettra afar lágt. Aðeins er búið að bólusetja fjórtán prósent þjóðarinnar, sem er lægsta hlutfallið á meðal OECD ríkjanna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira
Það þýðir að rúmlega þrettán milljónir Ástrala, eða hálf þjóðin, þarf nú að halda sig heima enn eina ferðina. Fólk má einungis fara út til að versla í matinn, stunda líkamsrækt og sinna allra nauðsynlegustu erindum. Reiði fer nú vaxandi meðal almennings að sögn breska ríkisútvarpsins en óljóst er hve lengi reglurnar munu verða í gildi í stórborgunum Sydney og Melbourne. Rúmlega fimmtán hundruð hafa smitast af Delta-afbrigðinu í Sydney, þar af 110 í dag. Samkvæmt spálíkani eru líkur á að taka muni nokkra mánuði að kveða afbrigðið í kút í borginni. Því er óttast að útgöngubann verði í gildi fram í september. Delta-afbrigðið smitast mun greiðar en önnur afbrigði og reiði almennings beinist ekki síst að þeirri staðreynd að þrátt fyrir að Áströlum hafi gengið vel í baráttunni við faraldurinn hingað til er hlutfall bólusettra afar lágt. Aðeins er búið að bólusetja fjórtán prósent þjóðarinnar, sem er lægsta hlutfallið á meðal OECD ríkjanna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre Sjá meira