Ungur breti handtekinn fyrir fjársvik í gegnum Twitter auk fleiri netglæpa Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2021 10:32 Fjölmargir heimsfrægir einstaklingar urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum AP/Alexander Zemlianichenko Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að 22 ára gamall breti hafi verið handtekinn á Spáni. Maðurinn er grunaður um að standa á bak við umfangsmikla tölvuárás á Twitter. Joseph James O’Connor á yfir höfði sér margvíslegar ákærur fyrir fjársvik, kúgun og áreiti á netinu. Hann er sagður vera ábyrgur fyrir umfangsmikilli tölvuárás á Twitter, sem ætlað var að svíkja fólk til að gefa fjármuni í formi rafmynta. Hinn átján ára gamli Graham Ivan Clark var samverkamaður O'Connors í árásinni en hann hefur þegar hlotið fangelsisdóm fyrir hana. Árásin var gerð í júlí í fyrra og fólst hún í að brotist var inn á Twitteraðganga fjölmargra heimsfrægra einstaklinga. Meðal þeirra sem urðu fyrir árásinni voru Joe Biden sem þá var í forsetaframboði og Elon Musk, forstjóri Tesla. Tölvuþrjótarnir notuðu aðganga fræga fólksins til að biðja almenning að leggja rafmyntir inn á reikninga, eða svokölluð rafmyntaveski, í þeirra eigu. Þeir höfðu rúmlega 120 þúsund bandaríkjadali eða um fimmtán milljónir króna, upp úr krafsinu. O'Connor er einnig grunaður um að hafa brotist inn á aðganga á samfélagsmiðlunum TikTok og Snapchat. Hann er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr einstaklingi með því að hóta birtingu kynferðislegs efnis af viðkomandi, sem hann komst yfir með yfirtöku samfélagsmiðlaaðgangs. Þá er hann sakaður um að hafa áreitt sextán ára barn á netinu. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Spánn Bretland Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Sjá meira
Joseph James O’Connor á yfir höfði sér margvíslegar ákærur fyrir fjársvik, kúgun og áreiti á netinu. Hann er sagður vera ábyrgur fyrir umfangsmikilli tölvuárás á Twitter, sem ætlað var að svíkja fólk til að gefa fjármuni í formi rafmynta. Hinn átján ára gamli Graham Ivan Clark var samverkamaður O'Connors í árásinni en hann hefur þegar hlotið fangelsisdóm fyrir hana. Árásin var gerð í júlí í fyrra og fólst hún í að brotist var inn á Twitteraðganga fjölmargra heimsfrægra einstaklinga. Meðal þeirra sem urðu fyrir árásinni voru Joe Biden sem þá var í forsetaframboði og Elon Musk, forstjóri Tesla. Tölvuþrjótarnir notuðu aðganga fræga fólksins til að biðja almenning að leggja rafmyntir inn á reikninga, eða svokölluð rafmyntaveski, í þeirra eigu. Þeir höfðu rúmlega 120 þúsund bandaríkjadali eða um fimmtán milljónir króna, upp úr krafsinu. O'Connor er einnig grunaður um að hafa brotist inn á aðganga á samfélagsmiðlunum TikTok og Snapchat. Hann er sakaður um að hafa reynt að kúga fé út úr einstaklingi með því að hóta birtingu kynferðislegs efnis af viðkomandi, sem hann komst yfir með yfirtöku samfélagsmiðlaaðgangs. Þá er hann sakaður um að hafa áreitt sextán ára barn á netinu.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Spánn Bretland Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Sjá meira