Ísland enn grænt í nýju bylgjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. júlí 2021 13:11 Ísland er enn grænt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu. Spánn, Portúgel, Holland og Írland eru á meðal rauðra landa hjá stofnuninni. Ísland er enn grænt með tilliti til kórónuveirusmita á helstu vígstöðum þrátt fyrir mikla fjölgun smitaðra síðustu daga í nýrri bylgju faraldursins. Lýðheilsustofnun Noregs birti í dag uppfærðan lista yfir þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalanga sem koma til Noregs. Ísland er áfram grænt, auk landa á borð við Grænland, Þýskaland, Ítalíu og Pólland. Íslendingar, hvort sem þeir eru bólusettir eða óbólusettir, þurfa því ekki að sæta neinum takmörkunum við komu til Noregs – í það minnsta fram í næstu viku þegar listinn verður uppfærður á ný. Bólusettir ferðamenn þurfa þó vel að merkja ekki að sæta neinum takmörkunum í Noregi, óháð lit landsins sem þeir ferðast frá. Spánn og Krít eru nú skilgreind dökkrauð á lista norskra stjórnvalda en óbólusettir ferðalangar þaðan þurfa að dvelja í sóttkví á hóteli við komu til landsins. Þá er öll Danmörk orðin appelsínugul. Óbólusettir frá Danmörku þurfa því að framvísa neikvæðu Covid-prófi og sæta sóttkví við komu til Noregs. Ísland er einnig enn grænt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu sem síðast var uppfært í gær, 22. júlí. Þar er miðað við að fjórtán daga nýgengi smita sé undir 50, auk þess sem hlutfall jákvæðra sýna sé innan við fjögur prósent. Ef hlutfall jákvæðra sýna er innan við eitt prósent dugar að nýgengið sé undir 75 til að fá græna litinn. Í dag, degi eftir að kortið var uppfært, er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 83,7, samkvæmt tölum á Covid.is. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira
Lýðheilsustofnun Noregs birti í dag uppfærðan lista yfir þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalanga sem koma til Noregs. Ísland er áfram grænt, auk landa á borð við Grænland, Þýskaland, Ítalíu og Pólland. Íslendingar, hvort sem þeir eru bólusettir eða óbólusettir, þurfa því ekki að sæta neinum takmörkunum við komu til Noregs – í það minnsta fram í næstu viku þegar listinn verður uppfærður á ný. Bólusettir ferðamenn þurfa þó vel að merkja ekki að sæta neinum takmörkunum í Noregi, óháð lit landsins sem þeir ferðast frá. Spánn og Krít eru nú skilgreind dökkrauð á lista norskra stjórnvalda en óbólusettir ferðalangar þaðan þurfa að dvelja í sóttkví á hóteli við komu til landsins. Þá er öll Danmörk orðin appelsínugul. Óbólusettir frá Danmörku þurfa því að framvísa neikvæðu Covid-prófi og sæta sóttkví við komu til Noregs. Ísland er einnig enn grænt á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu sem síðast var uppfært í gær, 22. júlí. Þar er miðað við að fjórtán daga nýgengi smita sé undir 50, auk þess sem hlutfall jákvæðra sýna sé innan við fjögur prósent. Ef hlutfall jákvæðra sýna er innan við eitt prósent dugar að nýgengið sé undir 75 til að fá græna litinn. Í dag, degi eftir að kortið var uppfært, er nýgengi innanlandssmita á Íslandi 83,7, samkvæmt tölum á Covid.is.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sjá meira