Yfirgefur Djurgården eftir höfuðhögg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 15:01 Rachel Bloznalis mun ekki spila meira á þessari leiktíð. DIF Rachel Bloznalis hefur ekki spilað með sænska knattspyrnuliðinu Djurgården síðan í mars en þá fékk hún högg á höfuðið. Bloznalis hefur ákveðið að taka sér frí frá knattspyrnuiðkun og hefur því yfirgefið Djurgården. Hinn 26 gamla Bloznalis gekk í raðir Djurgården fyrir ári síðan eftir að hafa leikið með Umeå þar á undan. Hún er uppalin í Bandaríkjunum og lék með Boston háskólanum þar í landi áður en hún flutti til Svíþjóðar. Þann 13. mars síðastliðinn fékk hún högg á höfuðið sem leiddi til heilahristings í leik gegn Uppsala. Endurhæfingin hefur gengið illa og hefur leikmaðurinn því ákveðið að taka sér pásu frá íþróttinni. Á vefsíðu Djurgården segir Bloznalis að hún hafi áður fengið höfuðhögg glímt við höfuðverki og fleira eftir það. Eftir enn einn heilahristinginn þann 13. mars hafi verkernir orðið verri og að þessu sinni fóru þeir ekki. Hún hafi því ákveðið að setja heilsu sína í forgang og ákveðið að hætta að spila, um tíma allavega. Mikil umræða hefur verið varðandi höfuðhögg í kvennaknattspyrnu undanfarið en konur eru tvöfalt líklegri til að fá heilahristing í fótbolta heldur en strákar. Bloznalis er annar leikmaðurinn sem hverfur frá Djurgården á skömmum tíma en í gær var staðfest að íslenska landsliðskonan Guðrúnar Arnardóttir myndi fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir „Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31 Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Hinn 26 gamla Bloznalis gekk í raðir Djurgården fyrir ári síðan eftir að hafa leikið með Umeå þar á undan. Hún er uppalin í Bandaríkjunum og lék með Boston háskólanum þar í landi áður en hún flutti til Svíþjóðar. Þann 13. mars síðastliðinn fékk hún högg á höfuðið sem leiddi til heilahristings í leik gegn Uppsala. Endurhæfingin hefur gengið illa og hefur leikmaðurinn því ákveðið að taka sér pásu frá íþróttinni. Á vefsíðu Djurgården segir Bloznalis að hún hafi áður fengið höfuðhögg glímt við höfuðverki og fleira eftir það. Eftir enn einn heilahristinginn þann 13. mars hafi verkernir orðið verri og að þessu sinni fóru þeir ekki. Hún hafi því ákveðið að setja heilsu sína í forgang og ákveðið að hætta að spila, um tíma allavega. Mikil umræða hefur verið varðandi höfuðhögg í kvennaknattspyrnu undanfarið en konur eru tvöfalt líklegri til að fá heilahristing í fótbolta heldur en strákar. Bloznalis er annar leikmaðurinn sem hverfur frá Djurgården á skömmum tíma en í gær var staðfest að íslenska landsliðskonan Guðrúnar Arnardóttir myndi fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir „Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31 Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
„Það verður gaman að berjast á hinum enda töflunnar“ Guðrún Arnardóttir mun fylla skarð Glódísar Perlu Viggósdóttir hjá Rosengård, en hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið í dag. 22. júlí 2021 19:31
Guðrún fyllir skarð Glódísar hjá Rosengård Guðrún Arnardóttir hefur samið við Rosengård. Hún kemur til liðsins frá Djurgården. 22. júlí 2021 09:21
Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10. júlí 2021 08:01