Íslenskir skór vekja heimsathygli en verða aldrei framleiddir Snorri Másson skrifar 25. júlí 2021 19:16 VENICE HEEL, fyrir komandi flóð. Marinó Thorlacius Alþjóðlegir þungavigtarmiðlar á borð við HYPEBEAST hafa að undanförnu gert nýstárlegum skófatnaði hönnuðarins Sruli Recht skil. Hönnuninni er ætlað að vera svar við loftslagsbreytingum; þrjár tegundir af skóm fyrir framtíð með áfallastreitu, eins og þar segir. Fjallað er um Sruli Recht sem íslenskan hönnuð í erlendum miðlum. Segja má að hann sé búinn að vera Íslendingur frá 2005 þegar hann flutti hingað fyrst, en upprunalega er hann frá Ísrael, og ólst upp í Ástralíu. Hér hefur hann búið og starfað. Skórnir sem um ræðir eru hver um sig viðbragð við ólíkum hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Þannig á eitt par að koma að notum þegar flóð ríða yfir en annað par er svalandi ef hitabylgja skellur á. Sérstaða skónna mun helst vera sú að ætlunin er ekki að hefja framleiðslu á þeim, heldur verða þeir seldir stafrænt með NFT-tækni, sem gerir listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Líkamleg eintök eru þó til, sem voru 3D-prentuð. PHASE_CHANGE, skór fyrir næstu hitabylgju.Marinó Thorlacius UN_BALANCED, skór fyrir eldra fólk sem óttast að missa jafnvægið.Marinó Thorlacius Sruli Recht hefur komið víða við í íslensku listalífi á öldinni en undanfarin ár fyrst og fremst fengist við fatahönnun. Sruli Recht á Reykjavík Fashion Festival árið 2011.Dario Cantatore/WireImage (via Getty Images) Loftslagsmál Tíska og hönnun Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Fjallað er um Sruli Recht sem íslenskan hönnuð í erlendum miðlum. Segja má að hann sé búinn að vera Íslendingur frá 2005 þegar hann flutti hingað fyrst, en upprunalega er hann frá Ísrael, og ólst upp í Ástralíu. Hér hefur hann búið og starfað. Skórnir sem um ræðir eru hver um sig viðbragð við ólíkum hamförum af völdum loftslagsbreytinga. Þannig á eitt par að koma að notum þegar flóð ríða yfir en annað par er svalandi ef hitabylgja skellur á. Sérstaða skónna mun helst vera sú að ætlunin er ekki að hefja framleiðslu á þeim, heldur verða þeir seldir stafrænt með NFT-tækni, sem gerir listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Líkamleg eintök eru þó til, sem voru 3D-prentuð. PHASE_CHANGE, skór fyrir næstu hitabylgju.Marinó Thorlacius UN_BALANCED, skór fyrir eldra fólk sem óttast að missa jafnvægið.Marinó Thorlacius Sruli Recht hefur komið víða við í íslensku listalífi á öldinni en undanfarin ár fyrst og fremst fengist við fatahönnun. Sruli Recht á Reykjavík Fashion Festival árið 2011.Dario Cantatore/WireImage (via Getty Images)
Loftslagsmál Tíska og hönnun Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira