Efsti maður heimslistans greindist aftur með veiruna og missir af Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 23:05 Spánverjinn Jon Rahm er með kórónaveiruna og þarf því að hætta við þátttöku á Ólympíuleikunum. Keyur Khamar/PGA TOUR via Getty Images Spánverjinn Jon Rahm þarf að hætta við þáttöku á Ólympíuleikunum eftir að hann greindist með kórónaveiruna í annað sinn á tveimur mánuðum. Rahm er efsti kylfingur heimslistans í golfi, en hann þurfti að hætta keppni á Memorial-mótinu í Ohio á júni þegar hann greindist einnig með kórónaveiruna. Þá var hann með forystu fyrir lokahringinn. Rahm kom tvíefldur til baka og vann sinn fyrsta sigur á risamóti seinna í mánuðinum þegar hann sigraði Opna bandaríska meistaramótið. Rahm þótti líklegur til afreka í Tókýó, enda eins og áður segir efsti kylfingur heimslistans. Olympics pic.twitter.com/ZsXg3GDEsh— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmpga) July 25, 2021 Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau hefur einnig þurft að hætta við keppni á Ólympíuleikunum af sömu ástæðu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Golf Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Rahm er efsti kylfingur heimslistans í golfi, en hann þurfti að hætta keppni á Memorial-mótinu í Ohio á júni þegar hann greindist einnig með kórónaveiruna. Þá var hann með forystu fyrir lokahringinn. Rahm kom tvíefldur til baka og vann sinn fyrsta sigur á risamóti seinna í mánuðinum þegar hann sigraði Opna bandaríska meistaramótið. Rahm þótti líklegur til afreka í Tókýó, enda eins og áður segir efsti kylfingur heimslistans. Olympics pic.twitter.com/ZsXg3GDEsh— Jon Rahm Rodriguez (@JonRahmpga) July 25, 2021 Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau hefur einnig þurft að hætta við keppni á Ólympíuleikunum af sömu ástæðu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Golf Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira