Otelo látinn 84 ára að aldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júlí 2021 07:45 Otelo var einn forsprakka Nellikubyltingarinnar, Getty/Giorgio Piredda Portúgalski uppreisnarleiðtoginn Otelo Saraiva de Carvalho lést í gær, 84 ára að aldri. Otelo, eins og hann er best þekktur, dó á hersjúkrahúsi í Lissabon í gær að sögn uppreisnarhópsins April Captains. Otelo lék lykilhlutverk í uppreisninni 1974, sem batt endi á fjögurra áratuga harðstjórn Antonio de Oliveira Salazar og Marcelo Caetano. Uppreisnin fór friðsamlega fram og valt af stað félagslegri, efnahagslegri og pólitískri byltingu í landinu. Otelo fæddist í Mósambík, sem þá var portúgölsk nýlenda, árið 1936. Hann gekk til liðs við portúgalska herinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins þegar Portúgal átti í miklu stappi við nýlendur sínar sem þá voru að berjast fyrir sjálfstæði. Hann hrundi af stað Nellikubyltingunni þann 25. apríl 1974 sem varði þó ekki nema einn dag. Eftir uppreisnina gerði Otelo tvær tilraunir til að verða forseti landsins en var kjörinn í hvorugt skipti. Árið 1987 var hann svo dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir tengsl sín við öfgavinstrihópinn FP-25, sem gerði fjölda mannskæðra árása á níunda áratugnum. Hann var svo náðaður árið 1996. Portúgal Andlát Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira
Otelo lék lykilhlutverk í uppreisninni 1974, sem batt endi á fjögurra áratuga harðstjórn Antonio de Oliveira Salazar og Marcelo Caetano. Uppreisnin fór friðsamlega fram og valt af stað félagslegri, efnahagslegri og pólitískri byltingu í landinu. Otelo fæddist í Mósambík, sem þá var portúgölsk nýlenda, árið 1936. Hann gekk til liðs við portúgalska herinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins þegar Portúgal átti í miklu stappi við nýlendur sínar sem þá voru að berjast fyrir sjálfstæði. Hann hrundi af stað Nellikubyltingunni þann 25. apríl 1974 sem varði þó ekki nema einn dag. Eftir uppreisnina gerði Otelo tvær tilraunir til að verða forseti landsins en var kjörinn í hvorugt skipti. Árið 1987 var hann svo dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir tengsl sín við öfgavinstrihópinn FP-25, sem gerði fjölda mannskæðra árása á níunda áratugnum. Hann var svo náðaður árið 1996.
Portúgal Andlát Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira