Þurfti ekki að fara í lögfræðina og átti stórleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 14:45 Kristall Máni Ingason var einn besti leikmaður Víkings í sigrinum á Stjörnunni. vísir/bára Víkingurinn Kristall Máni Ingason lék afar vel í sigrinum á Stjörnunni og fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í Pepsi Max Stúkunni. Kristall lagði upp fyrsta mark Víkings í 3-2 sigrinum á Stjörnunni í gær og var mjög líflegur í leiknum. „Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu en í þessum leik var hann allt í öllu, sérstaklega framan af. Hann vann stöður einn á einn, var með fínar sendingar, átti aukaspyrnuna á kollinn [Nikolaj] Hansen og það var virkilega gaman að fylgjast með honum,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max Stúkunni. Klippa: Pepsi Max Stúkan - umræða um Kristal Mána „Ég held að hann sé ótrúlegur glaður að hann sé að spila fótbolta því hann var búinn að hóta því á samfélagsmiðlum að fara að læra lögfræði ef þetta tímabil yrði flautað af. Hann væri kominn með svo mikið ógeð á þessu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Ef það verður stoppað pepsi max deildina þa fer ég í lögfræðina, meira á leiðinni — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 22, 2021 Máni segir nauðsynlegt fyrir yngri leikmenn Víkings eins og Kristal að sýna þolinmæði. „Þú verður að skoða það að þegar þjálfari er með sigurlið sem er að vinna er erfitt að gera mikið af breytingum á liðinu,“ sagði Máni. „Það er eðlilegt að þú sért mjög pirraður og þú átt rétt á því að vera brjálaður og pirraður ungur leikmaður ef það gengur hræðilega illa hjá liðinu og þú færð ekki nein tækifæri. En ef liðið þitt mætir í hverri einustu viku og vinnur situr þú bara á bekknum og ert með í partíinu.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Kristall lagði upp fyrsta mark Víkings í 3-2 sigrinum á Stjörnunni í gær og var mjög líflegur í leiknum. „Hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu en í þessum leik var hann allt í öllu, sérstaklega framan af. Hann vann stöður einn á einn, var með fínar sendingar, átti aukaspyrnuna á kollinn [Nikolaj] Hansen og það var virkilega gaman að fylgjast með honum,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max Stúkunni. Klippa: Pepsi Max Stúkan - umræða um Kristal Mána „Ég held að hann sé ótrúlegur glaður að hann sé að spila fótbolta því hann var búinn að hóta því á samfélagsmiðlum að fara að læra lögfræði ef þetta tímabil yrði flautað af. Hann væri kominn með svo mikið ógeð á þessu,“ sagði Þorkell Máni Pétursson. Ef það verður stoppað pepsi max deildina þa fer ég í lögfræðina, meira á leiðinni — Kristall Máni Ingason (@KristallMani) July 22, 2021 Máni segir nauðsynlegt fyrir yngri leikmenn Víkings eins og Kristal að sýna þolinmæði. „Þú verður að skoða það að þegar þjálfari er með sigurlið sem er að vinna er erfitt að gera mikið af breytingum á liðinu,“ sagði Máni. „Það er eðlilegt að þú sért mjög pirraður og þú átt rétt á því að vera brjálaður og pirraður ungur leikmaður ef það gengur hræðilega illa hjá liðinu og þú færð ekki nein tækifæri. En ef liðið þitt mætir í hverri einustu viku og vinnur situr þú bara á bekknum og ert með í partíinu.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01 Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. 26. júlí 2021 08:01
Arnar um draumark Olivers: Stóð mig að því að klappa fyrir því Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 25. júlí 2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Víkingssigur þrátt fyrir tvist frá Oliver Víkingur vann 3-2 sigur á Stjörnunni á heimavelli í kvöld og eltir Val eins og skugginn í toppbaráttu Pepsi Max-deildar karla. 25. júlí 2021 22:06