Þurftu að æfa inni og munu bera sorgarbönd á morgun Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 22:00 Leikmenn Leverkusen munu bera sorgarbönd í leik morgundagsins vegna slyssins. EPA-EFE/LARS BARON / POOL Leikmenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Bayer Leverkusen þurftu að æfa innandyra eftir sprengingu sem varð í efnaverksmiðju í Leverkusen í dag. Einn lést í sprengingunni og munu leikmenn liðsins bera sorgarband í æfingaleik sínum við Utrecht frá Hollandi á morgun. Sprenging varð í efnaverksmiðju í Leverkusen í dag með þeim afleiðingum að einn lést og fjögurra er enn saknað samkvæmt breska ríkisútvarpinu, BBC. Sprengingin hafði mikla mengun í för með sér, þar sem svartur mökkur stóð upp frá slysstaðnum. Æfingar þýska félagsins voru því færðar inn fyrir hússins dyr. Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen er leikmaður kvennaliðs Leverkusen en hún er sem stendur í barneignarleyfi og verður út þetta ár. Karlalið Bayer Leverkusen hefur átt í vandræðum á undirbúningstímabili sínu þar sem aðeins einn af þremur fyrirhuguðum æfingaleikjum liðsins til þessa hafa farið fram. Leikjum við bæði Wehen Wiesbaden og Dynamo Moskvu var aflýst um miðjan júlí en liðið gerði markalaust jafntefli við Freiburg í sínum eina æfingaleik til þessa síðasta föstudag. Due to an explosion in the city of Leverkusen and the resulting unsafe air quality, today s training has been relocated indoors.— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) July 27, 2021 Leverkusen leikur annan undirbúningsleik sinn fyrir komandi tímabil á morgun við hollenska félagið Utrecht, en slys dagsins hefur ekki áhrif á þann leik. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu munu leikmenn bera svört sorgarbönd og hafa einnar mínútu þögn fyrir leik til minningar um þann sem lést í slysi dagsins. Hins vegar barst þýska liðinu önnur slæm tíðindi í dag þar sem að fimmti og síðasti æfingaleikur liðsins sem fyrirhugaður var við Celta Vigo frá Spáni á laugardaginn kemur er í uppnámi. Celta Vigo er hætt við að spila þann leik vegna COVID-smita innan þeirra raða. Leverkusen leitar nú nýs mótherja fyrir leikinn á laugardag. Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana Sjá meira
Sprenging varð í efnaverksmiðju í Leverkusen í dag með þeim afleiðingum að einn lést og fjögurra er enn saknað samkvæmt breska ríkisútvarpinu, BBC. Sprengingin hafði mikla mengun í för með sér, þar sem svartur mökkur stóð upp frá slysstaðnum. Æfingar þýska félagsins voru því færðar inn fyrir hússins dyr. Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen er leikmaður kvennaliðs Leverkusen en hún er sem stendur í barneignarleyfi og verður út þetta ár. Karlalið Bayer Leverkusen hefur átt í vandræðum á undirbúningstímabili sínu þar sem aðeins einn af þremur fyrirhuguðum æfingaleikjum liðsins til þessa hafa farið fram. Leikjum við bæði Wehen Wiesbaden og Dynamo Moskvu var aflýst um miðjan júlí en liðið gerði markalaust jafntefli við Freiburg í sínum eina æfingaleik til þessa síðasta föstudag. Due to an explosion in the city of Leverkusen and the resulting unsafe air quality, today s training has been relocated indoors.— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) July 27, 2021 Leverkusen leikur annan undirbúningsleik sinn fyrir komandi tímabil á morgun við hollenska félagið Utrecht, en slys dagsins hefur ekki áhrif á þann leik. Samkvæmt tilkynningu frá félaginu munu leikmenn bera svört sorgarbönd og hafa einnar mínútu þögn fyrir leik til minningar um þann sem lést í slysi dagsins. Hins vegar barst þýska liðinu önnur slæm tíðindi í dag þar sem að fimmti og síðasti æfingaleikur liðsins sem fyrirhugaður var við Celta Vigo frá Spáni á laugardaginn kemur er í uppnámi. Celta Vigo er hætt við að spila þann leik vegna COVID-smita innan þeirra raða. Leverkusen leitar nú nýs mótherja fyrir leikinn á laugardag.
Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana Sjá meira