Málefni Menntamálstofnunnar til skoðunar og litin alvarlegum augum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júlí 2021 12:10 Arnór Guðmundsson er forstjóri Menntamálastofnunar. vilhelm gunnarsson Málefni Menntastofnunar eru til skoðunar í menntamálaráðuneytinu og er staðan litin mjög alvarlegum augum. Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans og þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti á vinnustað. Starfsmenn lýsa stjórnunarvanda á vinnustaðnum og segjast vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Þessu greindi Fréttablaðið frá í morgun. Samkvæmt könnun mennta- og menningarmálaráðuneytisins segjast þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti í starfi og tuttugu og fimm prósent orðið vitni að einelti á vinnustað. Í sömu könnun kemur fram að 61 prósent starfsmanna beri ekki traust til forstjóra stofnunarinnar, Arnórs Guðmundssonar og að 60 prósent beri ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. 98 prósent starfsmanna svöruðu könnuninni. Þá hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að þrír starfsmenn hafi sagt upp vegna þess sem þeir lýsa stjórnunarvanda, hentileikastefnu og eineltistilburðum forstjórans. Einn starfsmaður segir starfsmenn vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Í viðhorfskönnun segjast sumir starfsmenn að þeir séu hræddir um störf sín og þori ekki að tjá skoðanir sinar. Arnór endurráðinn í fyrra Ekki náðist í Arnór Guðmundsson, forstjórann, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en uppsöfnuð óánægja meðal starfsmanna beinist einna helst að honum. Starf forstjóra var auglýst fyrir ári síðan. Þrír sóttu um og var Arnór endurráðinn. Samkvæmt skriflegu svari frá Menntamálaráðuneytinu til fréttastofu eru málefni Menntamálastofnunnar til skoðunar í ráðuneytinu og litin mjög alvarlegum augum. Unnið er að úrbótum á stöðunni, meðal annars á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi stofnunarinnar. Stjórnsýsla Vinnumarkaður Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Tengdar fréttir Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þessu greindi Fréttablaðið frá í morgun. Samkvæmt könnun mennta- og menningarmálaráðuneytisins segjast þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti í starfi og tuttugu og fimm prósent orðið vitni að einelti á vinnustað. Í sömu könnun kemur fram að 61 prósent starfsmanna beri ekki traust til forstjóra stofnunarinnar, Arnórs Guðmundssonar og að 60 prósent beri ekki traust til yfirstjórnar stofnunarinnar. 98 prósent starfsmanna svöruðu könnuninni. Þá hefur Fréttablaðið heimildir fyrir því að þrír starfsmenn hafi sagt upp vegna þess sem þeir lýsa stjórnunarvanda, hentileikastefnu og eineltistilburðum forstjórans. Einn starfsmaður segir starfsmenn vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Í viðhorfskönnun segjast sumir starfsmenn að þeir séu hræddir um störf sín og þori ekki að tjá skoðanir sinar. Arnór endurráðinn í fyrra Ekki náðist í Arnór Guðmundsson, forstjórann, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en uppsöfnuð óánægja meðal starfsmanna beinist einna helst að honum. Starf forstjóra var auglýst fyrir ári síðan. Þrír sóttu um og var Arnór endurráðinn. Samkvæmt skriflegu svari frá Menntamálaráðuneytinu til fréttastofu eru málefni Menntamálastofnunnar til skoðunar í ráðuneytinu og litin mjög alvarlegum augum. Unnið er að úrbótum á stöðunni, meðal annars á grundvelli skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi stofnunarinnar.
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Starfsóánægja hjá Menntamálastofnun Tengdar fréttir Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. 29. júlí 2021 06:44