Heimsmet féll og Ítalir stálu senunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 13:10 Mögnuð stund þegar ítölsku gullverðlaunahafarnir mættust í endamarkinu. vísir/Getty Mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag þegar nokkrar greinar í frjálsum íþróttum kláruðust. Venesúelakonan Yulimar Rojas kom, sá og sigraði með glæsibrag í þrístökki. Sjötta og síðasta stökkið hennar var best þar sem hún stökk 15,67 metra og eignaði sér þar með heimsmet í greininni. Rojas bætti met Inessu Krevets frá árinu 1995 um 17 sentimetra. NEW WORLD RECORD 15.67m. Yulimar Rojas is the first Venezuelan woman to win gold and she now holds both, the indoor and outdoor triple jump world record.#3Sports #Tokyo2020 pic.twitter.com/vdziInIKJG— #3Sports (@3SportsGh) August 1, 2021 Í hástökki karla sættust þeir Gianmarco Tamberi, frá Ítalíu, og Mutaz Essa Barshim, frá Katar, á að deila efsta sætinu og hljóta þeir því báðir gullmedalíu. Þeir höfðu báðir náð að stökkva 2,37 en tókst ekki að komast yfir 2,39 metra. Í stað þess að fara í bráðabana um gullið höfðu þeir val um að deila efsta sætinu, sem og þeir gerðu. Myndband af þessu magnaða augnabliki má sjá hér að neðan. The moment Italy's Gianmarco Tamberi and Mutaz Essa Barshim of Qatar decided to share gold in the high jump! pic.twitter.com/36jBgXLImb— James Nalton (@JDNalton) August 1, 2021 Síðasta greinin var 100 metra spretthlaup sem er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu á Ólympíuleikum. Þar reyndist Lamont Marcell Jacobs sneggstur en hann kom í mark á 9,80 sekúndum og tryggði Ítölum sína fyrstu medalíu í greininni á Ólympíuleikum. 2004 - Italy have won two gold medals in athletism in a single Olympic Game - Marcell #Jacobs in 100m and Gianmarco #Tamberi in high jump - for the first time since Athens 2004 (Baldini, marathon - Brugnetti, 20 km walk). Crazy.#Tokyo2020 #Olympics #Olympics2020 pic.twitter.com/xvwVNG8jfX— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 1, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Venesúelakonan Yulimar Rojas kom, sá og sigraði með glæsibrag í þrístökki. Sjötta og síðasta stökkið hennar var best þar sem hún stökk 15,67 metra og eignaði sér þar með heimsmet í greininni. Rojas bætti met Inessu Krevets frá árinu 1995 um 17 sentimetra. NEW WORLD RECORD 15.67m. Yulimar Rojas is the first Venezuelan woman to win gold and she now holds both, the indoor and outdoor triple jump world record.#3Sports #Tokyo2020 pic.twitter.com/vdziInIKJG— #3Sports (@3SportsGh) August 1, 2021 Í hástökki karla sættust þeir Gianmarco Tamberi, frá Ítalíu, og Mutaz Essa Barshim, frá Katar, á að deila efsta sætinu og hljóta þeir því báðir gullmedalíu. Þeir höfðu báðir náð að stökkva 2,37 en tókst ekki að komast yfir 2,39 metra. Í stað þess að fara í bráðabana um gullið höfðu þeir val um að deila efsta sætinu, sem og þeir gerðu. Myndband af þessu magnaða augnabliki má sjá hér að neðan. The moment Italy's Gianmarco Tamberi and Mutaz Essa Barshim of Qatar decided to share gold in the high jump! pic.twitter.com/36jBgXLImb— James Nalton (@JDNalton) August 1, 2021 Síðasta greinin var 100 metra spretthlaup sem er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu á Ólympíuleikum. Þar reyndist Lamont Marcell Jacobs sneggstur en hann kom í mark á 9,80 sekúndum og tryggði Ítölum sína fyrstu medalíu í greininni á Ólympíuleikum. 2004 - Italy have won two gold medals in athletism in a single Olympic Game - Marcell #Jacobs in 100m and Gianmarco #Tamberi in high jump - for the first time since Athens 2004 (Baldini, marathon - Brugnetti, 20 km walk). Crazy.#Tokyo2020 #Olympics #Olympics2020 pic.twitter.com/xvwVNG8jfX— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 1, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira