„Maður getur bara verið alveg eins og maður er” Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. ágúst 2021 20:01 Ingólfsstræti var málað í regnbogans litum í dag. Vísir/Einar Litadýrð, gleði og regnbogar eru sem fyrr einkennandi fyrir Hinsegin daga sem voru formlega settir í miðborg Reykjavíkur í dag, þrátt fyrir að engin gleðiganga verði - annað árið í röð. „Það er yndislegt að sjá allt þetta fólk koma og sýna stuðning. Við þurfum svo sannarlega að minna á tilverurétt okkar og mannréttindin. Mannréttindi eru fyrir alla og handa öllum og við gerum betra samfélag ef við erum öll jöfn,” segir Agatha P, formaður Hinsegin daga, sem setti hátíðina í hádeginu í sínu fínasta dragi. Ýmsir viðburðir verða á döfinni næstu daga; hátíðardagskrá í Gamla bíó í kvöld auk fræðsluviðburða, en dagskrána má nálgast á heima síðu Hinsegin daga. Sjálfboðaliðar tóku þátt í að mála Ingólfsstræti í regnbogalitunum og var Hekla Bjartur Haralds, fjórtán ára, þeirra á meðal, en hán segir að gleðin sé það allra skemmtilegasta við hátíðina. „Örugglega bara eins og nafnið gefur til kynna, það er bara gleðin og stemningin í loftinu. Það er alltaf skemmtilegast að hanga með hinsegin fólki.” Þá sé það fjölbreytileikinn og að fá að vera maður sjálfur. „Maður getur bara verið alveg eins og maður er. Ég fattaði að ég væri hinsegin þegar ég var ellefu ára eða eitthvað, það er alveg svolítið langt síðan, en það er geggjað gaman að geta verið með í svona athöfn.” Fréttastofa leit við á setningarathöfninni í morgun, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Hinsegin Reykjavík Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
„Það er yndislegt að sjá allt þetta fólk koma og sýna stuðning. Við þurfum svo sannarlega að minna á tilverurétt okkar og mannréttindin. Mannréttindi eru fyrir alla og handa öllum og við gerum betra samfélag ef við erum öll jöfn,” segir Agatha P, formaður Hinsegin daga, sem setti hátíðina í hádeginu í sínu fínasta dragi. Ýmsir viðburðir verða á döfinni næstu daga; hátíðardagskrá í Gamla bíó í kvöld auk fræðsluviðburða, en dagskrána má nálgast á heima síðu Hinsegin daga. Sjálfboðaliðar tóku þátt í að mála Ingólfsstræti í regnbogalitunum og var Hekla Bjartur Haralds, fjórtán ára, þeirra á meðal, en hán segir að gleðin sé það allra skemmtilegasta við hátíðina. „Örugglega bara eins og nafnið gefur til kynna, það er bara gleðin og stemningin í loftinu. Það er alltaf skemmtilegast að hanga með hinsegin fólki.” Þá sé það fjölbreytileikinn og að fá að vera maður sjálfur. „Maður getur bara verið alveg eins og maður er. Ég fattaði að ég væri hinsegin þegar ég var ellefu ára eða eitthvað, það er alveg svolítið langt síðan, en það er geggjað gaman að geta verið með í svona athöfn.” Fréttastofa leit við á setningarathöfninni í morgun, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðadans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira