Rúnar með sex sigra og aðeins eitt tap sem þjálfari KR á Hlíðarenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 15:45 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var tolleraður á Hlíðarenda eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þar haustið 2019. Vísir/Bára Valur hefur hvorki skorað né fengið stig á móti KR á heimavelli í þrjú ár í leikjum liðanna í Pepsi Max deildinni og þjálfari Vesturbæjarliðsins elskar örugglega að mæta á heimavöll erkifjendanna. Valur tekur á móti KR á Origo vellinum á Hlíðarenda í stórleik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Gestirnir hafa fagnað þar undanfarin ár. KR hefur unnið leiki sína á Hlíðarenda undanfarin tvö tímabil og það án þess að fá á sig mark. Óskar Örn Hauksson skoraði sigurmarkið í júní 2020 og Pálmi Rafn Pálmason skoraði sigurmarkið í september 2019. Báðir leikirnir enduðu með 1-0 sigri KR-liðsins. Valsmenn skoruðu síðast á heimavelli á móti KR í 2-1 sigri í aprílmánuði 2018 þegar liðið lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Rúnar Kristinsson var þá nýtekinn aftur við KR-liðinu. Þetta var um leið síðasti sigur Vals á móti KR á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni. Dion Jeremy Acoff og Tobias Bendix Thomsen skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en þeir eru löngu horfnir á braut. Það var mikil dramatík í leiknum því Pálmi Rafn Pálmason jafnaði metin á þriðju mínútu í uppbótartíma en Tobias Bendix Thomsen skoraði sigurmark Vals mínútu síðar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, getur ekki kvartað mikið yfir stigasöfnun KR liðsins á Hlíðarenda undir hans stjórn. Rúnar hefur stýrt KR liðinu í átta deildarleikjum á móti Val á Hlíðarenda og KR-ingar hafa unnið sex þessara leikja og skorað í þeim fjórtán mörk gegn aðeins fimm. Valsmenn hafa aðeins unnið þennan eina leik þegar Rúnar var nýtekinn aftur við Vesturbæjarliðinu. Leikur Vals og KR hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18.00 og eftir leikinn verður Pepsi Max Stúkan á sömu stöð. Deildarleikir KR á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars Kristinssonar: 2020: KR vann 1-0 2019: KR vann 1-0 2018: Valur vann 2-1 2014: KR vann 4-1 2013: KR vann 2-1 2012: KR vann 1-0 2011: Markalaust jafntefli 2010: KR vann 4-1 -- Samtals: 8 leikir 6 KR sigrar 1 jafntefli 1 Valssigur Markatala: KR +9 (14-5) Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Sjá meira
Valur tekur á móti KR á Origo vellinum á Hlíðarenda í stórleik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Gestirnir hafa fagnað þar undanfarin ár. KR hefur unnið leiki sína á Hlíðarenda undanfarin tvö tímabil og það án þess að fá á sig mark. Óskar Örn Hauksson skoraði sigurmarkið í júní 2020 og Pálmi Rafn Pálmason skoraði sigurmarkið í september 2019. Báðir leikirnir enduðu með 1-0 sigri KR-liðsins. Valsmenn skoruðu síðast á heimavelli á móti KR í 2-1 sigri í aprílmánuði 2018 þegar liðið lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Rúnar Kristinsson var þá nýtekinn aftur við KR-liðinu. Þetta var um leið síðasti sigur Vals á móti KR á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni. Dion Jeremy Acoff og Tobias Bendix Thomsen skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en þeir eru löngu horfnir á braut. Það var mikil dramatík í leiknum því Pálmi Rafn Pálmason jafnaði metin á þriðju mínútu í uppbótartíma en Tobias Bendix Thomsen skoraði sigurmark Vals mínútu síðar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, getur ekki kvartað mikið yfir stigasöfnun KR liðsins á Hlíðarenda undir hans stjórn. Rúnar hefur stýrt KR liðinu í átta deildarleikjum á móti Val á Hlíðarenda og KR-ingar hafa unnið sex þessara leikja og skorað í þeim fjórtán mörk gegn aðeins fimm. Valsmenn hafa aðeins unnið þennan eina leik þegar Rúnar var nýtekinn aftur við Vesturbæjarliðinu. Leikur Vals og KR hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18.00 og eftir leikinn verður Pepsi Max Stúkan á sömu stöð. Deildarleikir KR á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars Kristinssonar: 2020: KR vann 1-0 2019: KR vann 1-0 2018: Valur vann 2-1 2014: KR vann 4-1 2013: KR vann 2-1 2012: KR vann 1-0 2011: Markalaust jafntefli 2010: KR vann 4-1 -- Samtals: 8 leikir 6 KR sigrar 1 jafntefli 1 Valssigur Markatala: KR +9 (14-5)
Deildarleikir KR á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars Kristinssonar: 2020: KR vann 1-0 2019: KR vann 1-0 2018: Valur vann 2-1 2014: KR vann 4-1 2013: KR vann 2-1 2012: KR vann 1-0 2011: Markalaust jafntefli 2010: KR vann 4-1 -- Samtals: 8 leikir 6 KR sigrar 1 jafntefli 1 Valssigur Markatala: KR +9 (14-5)
Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Sjá meira