Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 15:01 Christian Eriksen sést hér léttur á æfingasvæði Inter. inter.it Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Eriksen var lífgaður við á vellinum í Kaupmannahöfn og fluttur á sjúkrahús þar sem græddur var gangráður í hann. Danska liðið komst alla leið í undanúrslit keppninnar án hans og hann náði að heimsækja liðið áður en mótinu lauk. Eriksen er leikmaður Internazionale á Ítalíu og flaug til Ítalíu í vikunni til að hitta forráðamenn félagsins og samherja sína hjá ítölsku meisturunum. Ítalska félagið sagði leikmanninn vera í góðu ástandi bæði líkamlega og andlega. Í dag bárust síðan fréttir af því að danski miðjumaðurinn ætli sér að halda fótboltaferli sínum áfram. Christian Eriksen - "It went well for me ... In four-five months I'll be back to play." Incredible news! pic.twitter.com/wFvOPxelXc— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 5, 2021 Eriksen fylgir ráðum lækna sinna í Kaupmannahöfn og þeir munu halda áfram að fylgjast með honum í samvinnu með ítalska félaginu. Það var tekið vel á móti Eriksen á æfingasvæði Inter og hann er staðráðinn að snúa aftur á völlinn. „Þetta gekk vel hjá mér. Ég mun spila fótbolta aftur eftir fjóra til fimm mánuði,“ er haft eftir Christian Eriksen. | VIDEO Eriksen ritorna al Suning Training Centre pic.twitter.com/jp6CWqVnAV— Inter (@Inter) August 4, 2021 Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Eriksen var lífgaður við á vellinum í Kaupmannahöfn og fluttur á sjúkrahús þar sem græddur var gangráður í hann. Danska liðið komst alla leið í undanúrslit keppninnar án hans og hann náði að heimsækja liðið áður en mótinu lauk. Eriksen er leikmaður Internazionale á Ítalíu og flaug til Ítalíu í vikunni til að hitta forráðamenn félagsins og samherja sína hjá ítölsku meisturunum. Ítalska félagið sagði leikmanninn vera í góðu ástandi bæði líkamlega og andlega. Í dag bárust síðan fréttir af því að danski miðjumaðurinn ætli sér að halda fótboltaferli sínum áfram. Christian Eriksen - "It went well for me ... In four-five months I'll be back to play." Incredible news! pic.twitter.com/wFvOPxelXc— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 5, 2021 Eriksen fylgir ráðum lækna sinna í Kaupmannahöfn og þeir munu halda áfram að fylgjast með honum í samvinnu með ítalska félaginu. Það var tekið vel á móti Eriksen á æfingasvæði Inter og hann er staðráðinn að snúa aftur á völlinn. „Þetta gekk vel hjá mér. Ég mun spila fótbolta aftur eftir fjóra til fimm mánuði,“ er haft eftir Christian Eriksen. | VIDEO Eriksen ritorna al Suning Training Centre pic.twitter.com/jp6CWqVnAV— Inter (@Inter) August 4, 2021
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó