Föstudagsplaylisti Skratta Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 6. ágúst 2021 15:31 Hætta er á álagningu. Skrattar hófu upprunalega störf árið 2015 sem tvíeyki og vöktu fljótt athygli fyrir hömlulausa sviðsframkomu og almennan usla. Skrattstjórar voru Guðlaugur Halldór Einarsson og Karl Torsten Ställborn en smám saman bættist við vaktina. Nú mynda sveitina auk upprunalegra meðlima þeir Sölvi Magnússon, Jón Arnar Kristjánsson og Kári Guðmundsson. Þeir röðuðu í sameiningu upp föstudagslagalista, smell eftir smell, hvell eftir hvell. Hellraiser IV er titill komandi plötu sveitarinnar, sem kemur út þann 20. ágúst á vegum bbbbbb recors. Forsala á henni hófst í dag. Fyrir viku síðan kom út myndband við lagið Ógisslegt, aðra smáskífu plötunnar. Hér að neðan má hlýða á lagalistann. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nú mynda sveitina auk upprunalegra meðlima þeir Sölvi Magnússon, Jón Arnar Kristjánsson og Kári Guðmundsson. Þeir röðuðu í sameiningu upp föstudagslagalista, smell eftir smell, hvell eftir hvell. Hellraiser IV er titill komandi plötu sveitarinnar, sem kemur út þann 20. ágúst á vegum bbbbbb recors. Forsala á henni hófst í dag. Fyrir viku síðan kom út myndband við lagið Ógisslegt, aðra smáskífu plötunnar. Hér að neðan má hlýða á lagalistann.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“