„Vitum að þetta er ekkert búið“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. ágúst 2021 19:50 Daníel Finns Matthíasson Daníel Finns Matthíasson átti flottan leik fyrir Leikni þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Vals „Já við gerðum allt það sem við vildum gera. Vorum þéttir, beittum skyndisóknum og spiluðum fótbolta eins og við erum bestir í,“ sagði Daníel í samtali við Vísi í leikslok. Leiknismenn fengu betri færi í leiknum en það tók talsverðan tíma að skora, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þar sem varnarmenn komust fyrir skot. „Við vissum nákvæmlega hvað við þurftum að gera til þess að vinna leikinn svo við höfðum engar áhyggjur af klikkuðum skotum.“ Leiknir er í ágætis stöðu í deildinni núna en Daníel er ekkert að missa sig í gleðinni. „Við tökum bara einn leik í einu og vitum að þetta er ekkert búið. Það hafa alveg lið fallið í stöðunni sem við erum í og það er bara næsti leikur á móti FH. Við hlökkum til.“ Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir - Valur 1-0 | Nýliðarnir skelltu meisturunum Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í Efra Breiðholti í dag þegar Leiknismenn lögðu Val að velli. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. ágúst 2021 19:01 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira
„Já við gerðum allt það sem við vildum gera. Vorum þéttir, beittum skyndisóknum og spiluðum fótbolta eins og við erum bestir í,“ sagði Daníel í samtali við Vísi í leikslok. Leiknismenn fengu betri færi í leiknum en það tók talsverðan tíma að skora, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir þar sem varnarmenn komust fyrir skot. „Við vissum nákvæmlega hvað við þurftum að gera til þess að vinna leikinn svo við höfðum engar áhyggjur af klikkuðum skotum.“ Leiknir er í ágætis stöðu í deildinni núna en Daníel er ekkert að missa sig í gleðinni. „Við tökum bara einn leik í einu og vitum að þetta er ekkert búið. Það hafa alveg lið fallið í stöðunni sem við erum í og það er bara næsti leikur á móti FH. Við hlökkum til.“
Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Leiknir - Valur 1-0 | Nýliðarnir skelltu meisturunum Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í Efra Breiðholti í dag þegar Leiknismenn lögðu Val að velli. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. ágúst 2021 19:01 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira
Leik lokið: Leiknir - Valur 1-0 | Nýliðarnir skelltu meisturunum Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í Efra Breiðholti í dag þegar Leiknismenn lögðu Val að velli. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 8. ágúst 2021 19:01