Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 17:01 Stefán Karel var einkar lunkinn körfuboltamaður fyrir nokkrum árum síðan. Vísir/Stefán Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. Stefán Karel lék á sínum tím með Snæfelli í efstu deild hér á landi en eftir að færa sig um set til ÍR árið 2016 þurfi hann að leggja skóna á hilluna. Aðeins 22 ára gamall hafði Stefán Karel einfaldlega fengið of mörg höfuðhögg við að spila körfubolta og gat ekki haldið áfram að æfa eða spila vegna afleiðinga þeirra. Honum hefur þó tekist að finna sér aðra íþrótt þar sem töluvert minni hætta er á höfuðhöggum. Stefán Karel sneri sér að kraftlyftingum og varð um helgina sterkasti maður Íslands. Áhugi hans kemur eflaust úr föðurlegg en Torfi Ólafsson, faðir Stefáns, keppti fimm sinnum í keppninni um sterkasta mann í heimi á tíunda áratug síðustu aldar. Stefán Karel er í dag sterkasti maður Íslands.Vikublaðið Stefán Karel mætti Eyþóri Melsteð Ingólfssyni í úrslitum mótsins og bar sigur úr bítum þar sem hann gat gengið lengra með Húsafellshelluna. Með sigrinum tryggði Stefán Karel sér þátttökurétt á World´s Ultimate Strongman-mótinu sem fram fer í Flórídaríki í Bandaríkjunum í haust. Kraftlyftingar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira
Stefán Karel lék á sínum tím með Snæfelli í efstu deild hér á landi en eftir að færa sig um set til ÍR árið 2016 þurfi hann að leggja skóna á hilluna. Aðeins 22 ára gamall hafði Stefán Karel einfaldlega fengið of mörg höfuðhögg við að spila körfubolta og gat ekki haldið áfram að æfa eða spila vegna afleiðinga þeirra. Honum hefur þó tekist að finna sér aðra íþrótt þar sem töluvert minni hætta er á höfuðhöggum. Stefán Karel sneri sér að kraftlyftingum og varð um helgina sterkasti maður Íslands. Áhugi hans kemur eflaust úr föðurlegg en Torfi Ólafsson, faðir Stefáns, keppti fimm sinnum í keppninni um sterkasta mann í heimi á tíunda áratug síðustu aldar. Stefán Karel er í dag sterkasti maður Íslands.Vikublaðið Stefán Karel mætti Eyþóri Melsteð Ingólfssyni í úrslitum mótsins og bar sigur úr bítum þar sem hann gat gengið lengra með Húsafellshelluna. Með sigrinum tryggði Stefán Karel sér þátttökurétt á World´s Ultimate Strongman-mótinu sem fram fer í Flórídaríki í Bandaríkjunum í haust.
Kraftlyftingar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira