Sjálfsvígum fjölgar í Kenía Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2021 08:07 Ein kenningin um fjölgun sjálfsvíga í Kenía gengur út á að um sé að kenna staðalímyndum um karlmennskuna. Nærri 500 manns hafa tekið eigið líf í Kenía það sem af er ári en allt árið í fyrra nam fjöldinn 320. Yngsta manneskjan var níu ára og sú elsta 76 ára, samkvæmt heilbrigðisráðuneyti landsins. George Kinoti, yfirmaður rannsóknarlögreglunnar, segir sjálfsvíg aldrei hafa verið jafn tíð og að bráðra aðgerða sé þörf. Mannréttindanefnd Kenía (KNCHR) sagði í fyrra að 1.442 Keníamenn hefðu gert tilraun til að svipta sig lífi á árunum 2015 til 2018. Raunar væri fjöldinn líklega meiri þar sem aðeins hluti tilvika væri tilkynntur. Þá sögðust samtökin telja að aukninguna mætti meðal annars rekja til versnandi geðheilsu vegna slæmrar efnahagslegrar og félagslegrar stöðu. Samkvæmt Alþjóðabankanum fellur 6,1 Keníamaður af hverjum 100 þúsund fyrir eigin hendi. Fjölmiðlamaðurinn Eddy Kimani, sem hefur sjálfur barist við geðsjúkdóma, segir keníska karlmenn glíma við þunglyndi, sem stundum leiði til sjálfsvígs, vegna ranghugmynda um það hvað það þýði að vera karlmaður. „Karlmenn í Kenía eru almennt að taka eigið líf vegna rangra hugmynda um það hvað það er að vera maður. Afrískur maður situr á tilfinningum sínum því hann óttast viðbrögð samfélagsins, sem hefur kennt mönnum að þeir gráta ekki, að þeir eiga ekki að sýna tilfinningar sínar eða vera viðkvæmir.“ Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Kenía Geðheilbrigði Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
George Kinoti, yfirmaður rannsóknarlögreglunnar, segir sjálfsvíg aldrei hafa verið jafn tíð og að bráðra aðgerða sé þörf. Mannréttindanefnd Kenía (KNCHR) sagði í fyrra að 1.442 Keníamenn hefðu gert tilraun til að svipta sig lífi á árunum 2015 til 2018. Raunar væri fjöldinn líklega meiri þar sem aðeins hluti tilvika væri tilkynntur. Þá sögðust samtökin telja að aukninguna mætti meðal annars rekja til versnandi geðheilsu vegna slæmrar efnahagslegrar og félagslegrar stöðu. Samkvæmt Alþjóðabankanum fellur 6,1 Keníamaður af hverjum 100 þúsund fyrir eigin hendi. Fjölmiðlamaðurinn Eddy Kimani, sem hefur sjálfur barist við geðsjúkdóma, segir keníska karlmenn glíma við þunglyndi, sem stundum leiði til sjálfsvígs, vegna ranghugmynda um það hvað það þýði að vera karlmaður. „Karlmenn í Kenía eru almennt að taka eigið líf vegna rangra hugmynda um það hvað það er að vera maður. Afrískur maður situr á tilfinningum sínum því hann óttast viðbrögð samfélagsins, sem hefur kennt mönnum að þeir gráta ekki, að þeir eiga ekki að sýna tilfinningar sínar eða vera viðkvæmir.“ Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Kenía Geðheilbrigði Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira