Abraham á leið til Rómar og kapallinn fullkomnaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 14:31 Tammy Abraham virðist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea. EPA-EFE/Clive Rose Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð ítalska liðsins Roma í hinn 23 ára gamla Tammy Abraham samkvæmt heimildum Sky Sports. Þar mun hann spila undir stjórn José Mourinho, fyrrum stjóra Chelsea. Enski framherjinn Tammy Abraham hefur ekki átt upp á pallborðið síðan Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við Chelsea á síðustu leiktíð. Hann var til að mynda ekki í leikmannahóp liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að vera heill heilsu. Roma have agreed a £34m deal to sign striker Tammy Abraham from Chelsea.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 10, 2021 Chelsea hefur gefið það út að félagið hafi lítinn áhuga á að selja hann innan ensku úrvalsdeildarinnar og því eru litlar sem engar líkur á að hann sé á leið til Arsenal sem hefur mikinn áhuga á kauða. Einnig hefur Atalanta áhuga en eins og staðan er í dag er Roma eina félagið sem hefur boðið í leikmanninn sem ætlað er að fylla skarðið sem Edin Džeko skilur eftir sig. Hann gekk í raðir Inter á dögunum sem seldi svo Romelu Lukaku til Chelsea. Því væru vistaskipti Abraham í raun endirinn á þriggja liða kapal þar sem liðin skipta sóknarmönnum sín á milli. Þrátt fyrir að spila lítið á síðustu leiktíð var Tammy samt markahæstur í liði Chelsea ásamt Timo Werner með 12 mörk. Stóra spurningin er hvort hann haldi dampi í nýju landi sem hvað þekktast fyrir skipulagðan varnarleik. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira
Enski framherjinn Tammy Abraham hefur ekki átt upp á pallborðið síðan Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við Chelsea á síðustu leiktíð. Hann var til að mynda ekki í leikmannahóp liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að vera heill heilsu. Roma have agreed a £34m deal to sign striker Tammy Abraham from Chelsea.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 10, 2021 Chelsea hefur gefið það út að félagið hafi lítinn áhuga á að selja hann innan ensku úrvalsdeildarinnar og því eru litlar sem engar líkur á að hann sé á leið til Arsenal sem hefur mikinn áhuga á kauða. Einnig hefur Atalanta áhuga en eins og staðan er í dag er Roma eina félagið sem hefur boðið í leikmanninn sem ætlað er að fylla skarðið sem Edin Džeko skilur eftir sig. Hann gekk í raðir Inter á dögunum sem seldi svo Romelu Lukaku til Chelsea. Því væru vistaskipti Abraham í raun endirinn á þriggja liða kapal þar sem liðin skipta sóknarmönnum sín á milli. Þrátt fyrir að spila lítið á síðustu leiktíð var Tammy samt markahæstur í liði Chelsea ásamt Timo Werner með 12 mörk. Stóra spurningin er hvort hann haldi dampi í nýju landi sem hvað þekktast fyrir skipulagðan varnarleik.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira