Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 14:30 Hér má sjá allan hópinn fyrir framan flugvélina sem flutti Blikana til Skotlands. Blikar.is Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Blikar fengu á sig tvö mörk í byrjun leiks en tókst að jafna fyrir hálfleik. Skotarnir tryggðu sér sigurinn með marki snemma í seinni hálfleiknum en eftir leik talaði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, um að skoska liðið hafði komið sé á óvart með því að vera svona lélegt. Það breytti ekki því að Blikar eru einu marki undir og þurfa nú að vinna það upp á erfiðum útivelli. Það er nóg að gera hjá Blikunum enda voru þeir að spila við Stjörnuna í Pepsi Max deildinni á mánudagskvöldið. Flugið til Skotlands var hins vegar með þægilegra móti því Blikarnir tóku flugvél á leigu og flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands. Flugvélin heitir Auður djúpúðga og er Bombardier DHC-8-400 leiguflugvél frá Icelandair. Flugvélin var líka með Blikamerkið á hliðinni og því var enginn vafi á því hverjir væru þar á ferð. Allur hópurinn tók mynd af sér fyrir utan vélina eins og sjá má hér fyrir ofan. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.35 en flautað er til leiks klukkan 18.45. Let's go lads pic.twitter.com/7F7NX5Sm7M— Blikar.is (@blikar_is) August 10, 2021 Evrópudeild UEFA Breiðablik Kópavogur Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Blikar fengu á sig tvö mörk í byrjun leiks en tókst að jafna fyrir hálfleik. Skotarnir tryggðu sér sigurinn með marki snemma í seinni hálfleiknum en eftir leik talaði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, um að skoska liðið hafði komið sé á óvart með því að vera svona lélegt. Það breytti ekki því að Blikar eru einu marki undir og þurfa nú að vinna það upp á erfiðum útivelli. Það er nóg að gera hjá Blikunum enda voru þeir að spila við Stjörnuna í Pepsi Max deildinni á mánudagskvöldið. Flugið til Skotlands var hins vegar með þægilegra móti því Blikarnir tóku flugvél á leigu og flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands. Flugvélin heitir Auður djúpúðga og er Bombardier DHC-8-400 leiguflugvél frá Icelandair. Flugvélin var líka með Blikamerkið á hliðinni og því var enginn vafi á því hverjir væru þar á ferð. Allur hópurinn tók mynd af sér fyrir utan vélina eins og sjá má hér fyrir ofan. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 18.35 en flautað er til leiks klukkan 18.45. Let's go lads pic.twitter.com/7F7NX5Sm7M— Blikar.is (@blikar_is) August 10, 2021
Evrópudeild UEFA Breiðablik Kópavogur Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira