Reginn hefur hagnast um rúmlega þrjá og hálfan milljarð króna það sem af er ári Árni Sæberg skrifar 13. ágúst 2021 10:18 Smáralind er stærsta einstaka eign Regins. Vísir/Arnar Árshlutareikningur Regins hf. 1. janúar til 30. júní 2021 var samþykktur af stjórn þann 12. ágúst 2021. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.524 milljónir króna og hækkar um 16 prósent frá sama tímabili í fyrra. Í tilkynningu frá Regin segir að afkoma félagsins sé í samræmi við áætlanir og reksturinn sé traustur og fjárhagur sterkur. Greinileg og sterk batamerki séu í viðskiptaumhverfi félagsins. Áhrif Covid-19 minnka Samkvæmt tilkynningunni gætir enn nokkurra Covid-19 áhrifa í rekstri félagsins en að þau séu takmörkuð og í takt við áætlanir. Þá segir að greiðslugeta og greiðsluvilji viðskiptamanna félagsins sé að mestu kominn í eðlilegt horf. Eignasafn Regins er metið á 153 milljarða króna Reginn á alls 113 fasteignir sem eru alls um 382 þúsund fermetrar. Heildarvirði eignanna er 153.235 milljónir króna. Útleiguhlutfall á safni Regins er um 96% miðað við þær tekjur sem 100% útleiga gæfi. Það er mat stjórnenda að enn gæti óvissu sem tengist Covid-19 faraldrinum en hún fari minnkandi. Forsendur um áhrif innlendrar og erlendrar eftirspurnar á sjóðstreymi einstakra eigna hafa verið endurmetnar. Stjórnendur félagsins eru bjartsýnir á horfur framundan Fjárhagsstaða félagsins er sterk og fjárhagsleg skilyrði vel innan marka lánaskilmála, eiginfjárhlutfall 31,1 prósent en skilyrði er 25 prósent. Í lok tímabilsins var handbært fé 2.144 milljónir króna og auk þess hafði félagið aðgang að ónýttum lánalínum að fjárhæð 4.700 milljónir króna í lok tímabilsins. Góður árangur hefur náðst í rekstri eigna félagsins sem og rekstri í fasteignum. Hluta af þeim árangri má rekja til aukinna áherslna á sjálfbærni og vottun eignasafnsins. Á fyrri helming ársins hafa verið gerðir leigusamningar vegna 13.700 m2 sem er um þriðjungs aukning frá sama tímabili fyrir ári. Hefur sótt 28 milljarða lánsfjármagns á árinu Reginn hefur sótt sér 28 milljarða króna lánsfjármagn, bæði hjá lánastofnunum og með skuldabréfaútgáfum. Sé litið til síðustu tveggja ára hefur félagið sótt sér 58 milljarða króna í hagstæðari fjármögnun og þannig lækkað meðalvexti verðtryggðra lána um eitt prósentustig á sama tímabili. Fasteignamarkaður Leigumarkaður Kauphöllin Reginn Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Í tilkynningu frá Regin segir að afkoma félagsins sé í samræmi við áætlanir og reksturinn sé traustur og fjárhagur sterkur. Greinileg og sterk batamerki séu í viðskiptaumhverfi félagsins. Áhrif Covid-19 minnka Samkvæmt tilkynningunni gætir enn nokkurra Covid-19 áhrifa í rekstri félagsins en að þau séu takmörkuð og í takt við áætlanir. Þá segir að greiðslugeta og greiðsluvilji viðskiptamanna félagsins sé að mestu kominn í eðlilegt horf. Eignasafn Regins er metið á 153 milljarða króna Reginn á alls 113 fasteignir sem eru alls um 382 þúsund fermetrar. Heildarvirði eignanna er 153.235 milljónir króna. Útleiguhlutfall á safni Regins er um 96% miðað við þær tekjur sem 100% útleiga gæfi. Það er mat stjórnenda að enn gæti óvissu sem tengist Covid-19 faraldrinum en hún fari minnkandi. Forsendur um áhrif innlendrar og erlendrar eftirspurnar á sjóðstreymi einstakra eigna hafa verið endurmetnar. Stjórnendur félagsins eru bjartsýnir á horfur framundan Fjárhagsstaða félagsins er sterk og fjárhagsleg skilyrði vel innan marka lánaskilmála, eiginfjárhlutfall 31,1 prósent en skilyrði er 25 prósent. Í lok tímabilsins var handbært fé 2.144 milljónir króna og auk þess hafði félagið aðgang að ónýttum lánalínum að fjárhæð 4.700 milljónir króna í lok tímabilsins. Góður árangur hefur náðst í rekstri eigna félagsins sem og rekstri í fasteignum. Hluta af þeim árangri má rekja til aukinna áherslna á sjálfbærni og vottun eignasafnsins. Á fyrri helming ársins hafa verið gerðir leigusamningar vegna 13.700 m2 sem er um þriðjungs aukning frá sama tímabili fyrir ári. Hefur sótt 28 milljarða lánsfjármagns á árinu Reginn hefur sótt sér 28 milljarða króna lánsfjármagn, bæði hjá lánastofnunum og með skuldabréfaútgáfum. Sé litið til síðustu tveggja ára hefur félagið sótt sér 58 milljarða króna í hagstæðari fjármögnun og þannig lækkað meðalvexti verðtryggðra lána um eitt prósentustig á sama tímabili.
Fasteignamarkaður Leigumarkaður Kauphöllin Reginn Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira