Russell Henley enn í forystu á Wyndham Championship Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. ágúst 2021 23:00 Russell Henley er með góða forystu eftir tvo daga á Wyndham Championship mótinu í golfi. Jared C. Tilton/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Russell Henley er í forystu eftir annan daginn á Wyndham Championship mótinu í golfi. Henley spilaði annan hringinn á sex höggum undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari. Rússinn Rory Sabbatini og Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Scott Piercy eru jafnir í öðru sæti á tíu höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Henley. Sabbatini spilaði hringinn í dag á 64 höggum og stökk upp um 18 sæti. Englendingurinn Justin Rose spilaði einnig vel í dag og stökk upp um 15 sæti, en hann er í fimmta sæti mótsins ásamt Bandaríkjamönnunum Tyler Duncan og Brian Stuard. Ted Potter Jr., sem var í öðru sæti eftir fyrsta hirnginn, lék á sjö höggum yfir pari í dag, eða 77 höggum, og er fallinn niður um 123 sæti. Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rússinn Rory Sabbatini og Bandaríkjamennirnir Webb Simpson og Scott Piercy eru jafnir í öðru sæti á tíu höggum undir pari, fjórum höggum á eftir Henley. Sabbatini spilaði hringinn í dag á 64 höggum og stökk upp um 18 sæti. Englendingurinn Justin Rose spilaði einnig vel í dag og stökk upp um 15 sæti, en hann er í fimmta sæti mótsins ásamt Bandaríkjamönnunum Tyler Duncan og Brian Stuard. Ted Potter Jr., sem var í öðru sæti eftir fyrsta hirnginn, lék á sjö höggum yfir pari í dag, eða 77 höggum, og er fallinn niður um 123 sæti.
Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira