Góður endurkomusigur West Ham gegn Newcastle Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2021 15:04 Leikmenn West Ham fagna fjórða marki liðsins gegn Newcastle í dag Vísir/Getty West Ham er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan útisigur á Newcastle í dag. Heimamenn komust tvisvar yfir í leiknum en Lundúnaliðið tryggði sér sigur með góðum kafla í síðari hálfleik. Reynsluboltarnir Steve Bruce og David Moyes voru mættir til leiks með sín lið í dag í þessum fjöruga leik á St.James Park í dag. West Ham átti góðu gengi að fagna á síðustu leiktíð á meðan Newcastle liðið hefur ekki riðið feitum hesti undanfarin ár. Það voru hins vegar heimamenn sem komust yfir strax á 5.mínútu þegar Callum Wilson skoraði eftir frábæran undirbúning Allan Saint-Maximin sem fór illa með enska landsliðsmanninn Declan Rice áður en hann lagði upp markið. Aaron Cresswell jafnaði metin fyrir West Ham á 18.mínútu en Jacob Murphy kom Newcastle yfir á ný fimm mínútum fyrir hálfleik og staðan 2-1 í leikhléi. West Ham sneri hins vegar við taflinu á þrettán mínútna kafla í síðari hálfleiknum. Said Benrahma jafnaði á 53.mínútu og Tomas Soucek kom West Ham yfir á 63.mínútu þegar hann fylgdi eftir vítaspyrnu sem Freddie Woodman, markvörður Newcastle, hafði varið frá Michael Antonio. Aðeins þremur mínútum síðar bætti Antonio svo fyrir vítaklúðrið þegar hann kom West Ham í 4-2 eftir sendingu frá Benrahma. Það urðu lokatölur leiksins og lærisveinar David Moyes fara því með þrjú stig heim til Lundúna. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Reynsluboltarnir Steve Bruce og David Moyes voru mættir til leiks með sín lið í dag í þessum fjöruga leik á St.James Park í dag. West Ham átti góðu gengi að fagna á síðustu leiktíð á meðan Newcastle liðið hefur ekki riðið feitum hesti undanfarin ár. Það voru hins vegar heimamenn sem komust yfir strax á 5.mínútu þegar Callum Wilson skoraði eftir frábæran undirbúning Allan Saint-Maximin sem fór illa með enska landsliðsmanninn Declan Rice áður en hann lagði upp markið. Aaron Cresswell jafnaði metin fyrir West Ham á 18.mínútu en Jacob Murphy kom Newcastle yfir á ný fimm mínútum fyrir hálfleik og staðan 2-1 í leikhléi. West Ham sneri hins vegar við taflinu á þrettán mínútna kafla í síðari hálfleiknum. Said Benrahma jafnaði á 53.mínútu og Tomas Soucek kom West Ham yfir á 63.mínútu þegar hann fylgdi eftir vítaspyrnu sem Freddie Woodman, markvörður Newcastle, hafði varið frá Michael Antonio. Aðeins þremur mínútum síðar bætti Antonio svo fyrir vítaklúðrið þegar hann kom West Ham í 4-2 eftir sendingu frá Benrahma. Það urðu lokatölur leiksins og lærisveinar David Moyes fara því með þrjú stig heim til Lundúna.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira