Lyfjastofnun geti ekki mælt með notkun sníkjudýralyfs gegn Covid Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. ágúst 2021 16:00 Lyfjastofnun mælir ekki með notkun lyfsins í tengslum við Covid, hvorki við meðferð sjúklinga né í fyrirbyggjandi tilgangi. Soumyabrata Roy/NurPhoto via Getty Lyfjastofnun hefur fengið upplýsingar um notkun sníkjudýralyfsins Ivermectin við Covid hér á landi. Stofnunin mælir ekki með notkun lyfsins, sem ekki hefur verið sýnt fram á að sýni nokkra virkni gegn Covid-19, hvorki sem fyrirbyggjandi lyf né í meðferð sjúklinga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að stofnunin hafi fengið ábendingar um að verið sé að hvetja til notkunar lyfsins hér á landi, og raunar einnig að verið sé að nota það. Hún bendir á að evrópska lyfjastofnunin og sú bandaríska hafi báðar lýst því yfir að ekkert bendi til þess að lyfið gagnist í baráttunni við kórónuveiruna. „Það voru svo sem einhverjar vonir bundnar við þetta í upphafi, en það hefur síðan ekki komið í ljós,“ segir Rúna. Ivermectin er orma- og sníkjudýralyf, sem samþykkt hefur verið til meðferðar hjá dýrum, en einnig fólki í ákveðnum tilvikum. Það hefur hins vegar ekki verið samþykkt sem meðferð við Covid-19. Getur það reynst fólki hættulegt að nota lyfið gegn Covid? „Það er alls óvíst. Það er óvíst í hvaða skömmtum er verið að mæla með þessu og annað slíkt. Við höfum bara varað við því að fólk sé að nota eitthvað sem ekki hefur skráðar ábendingar og ekki er verið að ávísa. Fólk veit kannski ekki hvaðan það kemur og hvernig ávísunin er,“ segir Rúna. Hún segir lítið vitað um notkun lyfsins gegn Covid, en ekkert hafi komið fram um sérstakan ávinning af því að nota lyfið í tengslum við Covid-19. Lyf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að stofnunin hafi fengið ábendingar um að verið sé að hvetja til notkunar lyfsins hér á landi, og raunar einnig að verið sé að nota það. Hún bendir á að evrópska lyfjastofnunin og sú bandaríska hafi báðar lýst því yfir að ekkert bendi til þess að lyfið gagnist í baráttunni við kórónuveiruna. „Það voru svo sem einhverjar vonir bundnar við þetta í upphafi, en það hefur síðan ekki komið í ljós,“ segir Rúna. Ivermectin er orma- og sníkjudýralyf, sem samþykkt hefur verið til meðferðar hjá dýrum, en einnig fólki í ákveðnum tilvikum. Það hefur hins vegar ekki verið samþykkt sem meðferð við Covid-19. Getur það reynst fólki hættulegt að nota lyfið gegn Covid? „Það er alls óvíst. Það er óvíst í hvaða skömmtum er verið að mæla með þessu og annað slíkt. Við höfum bara varað við því að fólk sé að nota eitthvað sem ekki hefur skráðar ábendingar og ekki er verið að ávísa. Fólk veit kannski ekki hvaðan það kemur og hvernig ávísunin er,“ segir Rúna. Hún segir lítið vitað um notkun lyfsins gegn Covid, en ekkert hafi komið fram um sérstakan ávinning af því að nota lyfið í tengslum við Covid-19.
Lyf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira