Tíu þúsundasta staðfesta kórónuveirusmitið skráð hér á landi Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2021 10:53 Þúsundir manna hafa farið í sýnatöku á Suðurlandsbraut síðustu mánuði. Vísir/Vilhelm Þau tímamót urðu í gær að tíu þúsundasta staðfesta kórónuveirusmitið greindst hér á landi frá upphafi faraldursins. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á síðunni covid.is. Þar segir að 10.053 staðfest smit séu nú frá upphafi faraldursins, en talan stóð í 9.980 í gær. Tölurnar ná bæði til innanlandssmita og smita á landamærum. Heilbrigðisyfirvöld tilkynntu um fyrsta staðfesta kórónuveirusmitið hér á landi þann 28. febrúar 2020. Að neðan má sjá hvernig faraldurinn hefur þróast hér á landi frá því að fyrsta tilfellið var skráð. 1. smitið var skráð 28. febrúar 2020 10. smitið var skráð 3. mars. 2020 20. smitið var skráð 4. mars 2020 50. smitið var skráð 7. mars 2020 100. smitið var skráð 11. mars 2020. 500. smitið var skráð 21. mars 2020. 1.000 smitið var skráð 28. mars 2020. 2.000. smitið var skráð 14. ágúst 2020. 3.000. smitið var skráð 5. október 2020. 4.000. smitið var skráð 16. október 2020. 5.000. smitið var skráð 4. nóvember 2020. 6.000. smitið var skráð 27. janúar 2021. 7.000. smitið var skráð 22. júlí 2021. 8.000. smitið var skráð 31. júlí 2021. 9.000. smitið var skráð 10. ágúst 2021. 10.000. smitið var skráð 20. ágúst 2021. Vísir hefur fjallað ítarlega um framgang faraaldursins hér á landi síðustu átján mánuði. Hér er fjallað um upphaf kórónuveirufaraldursins og fyrstu bylgju hans. Í maí 2020 var hafist handa við að létta á samkomutakmörkunum, og var faraldurinn í lægð um tíma um sumarið. Hér má finna allt það helsta um það tímabil ásamt annarri og þriðju bylgjunni sem komu í kjölfarið. Í lok árs var faraldurinn á árinu 2020 tekinn saman í grein sem hér má finna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á síðunni covid.is. Þar segir að 10.053 staðfest smit séu nú frá upphafi faraldursins, en talan stóð í 9.980 í gær. Tölurnar ná bæði til innanlandssmita og smita á landamærum. Heilbrigðisyfirvöld tilkynntu um fyrsta staðfesta kórónuveirusmitið hér á landi þann 28. febrúar 2020. Að neðan má sjá hvernig faraldurinn hefur þróast hér á landi frá því að fyrsta tilfellið var skráð. 1. smitið var skráð 28. febrúar 2020 10. smitið var skráð 3. mars. 2020 20. smitið var skráð 4. mars 2020 50. smitið var skráð 7. mars 2020 100. smitið var skráð 11. mars 2020. 500. smitið var skráð 21. mars 2020. 1.000 smitið var skráð 28. mars 2020. 2.000. smitið var skráð 14. ágúst 2020. 3.000. smitið var skráð 5. október 2020. 4.000. smitið var skráð 16. október 2020. 5.000. smitið var skráð 4. nóvember 2020. 6.000. smitið var skráð 27. janúar 2021. 7.000. smitið var skráð 22. júlí 2021. 8.000. smitið var skráð 31. júlí 2021. 9.000. smitið var skráð 10. ágúst 2021. 10.000. smitið var skráð 20. ágúst 2021. Vísir hefur fjallað ítarlega um framgang faraaldursins hér á landi síðustu átján mánuði. Hér er fjallað um upphaf kórónuveirufaraldursins og fyrstu bylgju hans. Í maí 2020 var hafist handa við að létta á samkomutakmörkunum, og var faraldurinn í lægð um tíma um sumarið. Hér má finna allt það helsta um það tímabil ásamt annarri og þriðju bylgjunni sem komu í kjölfarið. Í lok árs var faraldurinn á árinu 2020 tekinn saman í grein sem hér má finna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Sjá meira