Meðal hugmynda að skipa sérstakan ráðherra fyrir eldri borgara Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 11:47 Samkvæmt drögum að framtíðarsýn heilbrigðisþjónustu við eldra fólk þarf verulega að samþætta heilbrigðisþjónustuna og félagsþjónustu. Vísir/Vilhelm Nauðsynlegt er að skipuleggja og samþætta þjónustu við eldra fólk að mati höfundar tillagna um breytingar til heilbrigðisráðherra. Meðal hugmynda er að skipaður verði sérstakur ráðherra fyrir málefni aldraðra. Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hófst klukkan níu í morgun og stendur yfir þar til síðdegis í dag. Meðal helstu tillaga er að skapa aldursvænt samfélag, samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu og auka þátttöku eldra fólks í málefnum þess. „Það hefur verið að stefna í það að það loga eldar eða óróleiki í málaflokknum og það er ekki farsælt að við séum að kljást við málin án þess að marka okkur sýn,“ segir Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann hefur unnið að drögum að stefnu um þjónustu við aldraða fyrir heilbrigðisráðuneytið sem hann kynnti á fundinum í morgun. „Við stöndum bara frammi fyrir þeirri áskorun að stór hluti samfélagsins, tuttugu til tuttugu og fimm prósent samfélagsins, er eldra fólk,“ segir hann. Meðal hugmynda er að sérstakur ráðherra fari með málefni eldra fólks. Halldór segir mestu máli skipta að þjónustan sé samþætt. „Það er nú þannig í dag að málefni eldra fólks tilheyra að minnsta kosti tveimur ráðuneytum og það er bara hluti af því að samþætta þjónustuna úti á vettvangi þá þurfum við líka að samþætta hana miðlægt, í stjórnsýslunni.“ Sérstakan ráðherra þurfi ekki en nauðsynlegt sé að samþætta þjónustuna. „Ég er bara að velta því upp að það er einn af valkostunum og það verður að vera heildarmynd í því sem við erum að gera. þannig að ef við ætlum að samþætta þjónustu við notandann sjálfan verðum við líka að samþætta hvernig við skipuleggjum þjónustuna.“ Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Sjá meira
Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hófst klukkan níu í morgun og stendur yfir þar til síðdegis í dag. Meðal helstu tillaga er að skapa aldursvænt samfélag, samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu og auka þátttöku eldra fólks í málefnum þess. „Það hefur verið að stefna í það að það loga eldar eða óróleiki í málaflokknum og það er ekki farsælt að við séum að kljást við málin án þess að marka okkur sýn,“ segir Halldór S. Guðmundsson, dósent við Háskóla Íslands, en hann hefur unnið að drögum að stefnu um þjónustu við aldraða fyrir heilbrigðisráðuneytið sem hann kynnti á fundinum í morgun. „Við stöndum bara frammi fyrir þeirri áskorun að stór hluti samfélagsins, tuttugu til tuttugu og fimm prósent samfélagsins, er eldra fólk,“ segir hann. Meðal hugmynda er að sérstakur ráðherra fari með málefni eldra fólks. Halldór segir mestu máli skipta að þjónustan sé samþætt. „Það er nú þannig í dag að málefni eldra fólks tilheyra að minnsta kosti tveimur ráðuneytum og það er bara hluti af því að samþætta þjónustuna úti á vettvangi þá þurfum við líka að samþætta hana miðlægt, í stjórnsýslunni.“ Sérstakan ráðherra þurfi ekki en nauðsynlegt sé að samþætta þjónustuna. „Ég er bara að velta því upp að það er einn af valkostunum og það verður að vera heildarmynd í því sem við erum að gera. þannig að ef við ætlum að samþætta þjónustu við notandann sjálfan verðum við líka að samþætta hvernig við skipuleggjum þjónustuna.“
Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent