Skutu fjölda hunda á leið í athvarf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. ágúst 2021 10:35 Sveitarfélagið vildi ekki að starfsmenn dýraathvarfsins ferðuðust á milli svæða. Getty Eftirlitsstofnun sveitarfélaga í Ástralíu rannsakar nú lítið sveitarfélag þar í landi, eftir að ákvörðun var tekin um að skjóta fjölda hunda sem biðu þess að komast í dýraathvarf. Ástæðan virðist vera hræðsla embættismanna sveitarfélagsins við útbreiðslu Covid-19. Greint er frá þessu á vef Sidney Morning Herald í Ástralíu. Þar segir að fjöldi hunda sem sveitarfélagið, Bourke Shire í Nýju-Suður Wales, hafði fundið á flakki og komið fyrir í geymslu hafi verið skotnir. Í fréttinni segir að þetta hafi verið gert þrátt fyrir að sjálfboðaliðar á vegum dýraathvarfs í Cobar, nærliggjandi bæjarfélagi, hafi gengið frá því að hundarnir yrðu sóttir og komið fyrir í athvarfinu. Eftirlitsstofnunin segist hafa fengið upplýsingar um það að sveitarfélagið hafi tekið ákvörðun um að skjóta hundana til þess að koma í veg fyrir að sjálfboðaliðar dýraathvarfsins myndu ferðast á milli svæða, vegnaa ótta við útbreiðslu Covid-19. Hafi þetta verið gert til að vernda starfsmenn sveitarfélagsins og íbúa þess. Í fréttinni segir hins vegar að lítið sé um kórónuveirusmit í Cobar, þrátt fyrir að leifar veirunnar finnist í holræsum borgarinnar. Fulltrúar sveitarfélagsins neituðu að tjá sig um málið en eftirlitsstofnunin rannsakar nú hvort að lög um dýravelferð hafi verið brotin. Kórónuveirufaraldurinn er á nokkurri siglingu í Ástralíu þar sem ný bylgja hófst í sumar. Um tíu þúsund virk smit eru í Nýju-Suður Wales þar sem 800 greindust með kórónuveirunar í gær. Bólusetningar ganga hægt í Ástralíu þar sem aðeins tæp 24 prósent landsmanna eru fullbólusettir. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira
Greint er frá þessu á vef Sidney Morning Herald í Ástralíu. Þar segir að fjöldi hunda sem sveitarfélagið, Bourke Shire í Nýju-Suður Wales, hafði fundið á flakki og komið fyrir í geymslu hafi verið skotnir. Í fréttinni segir að þetta hafi verið gert þrátt fyrir að sjálfboðaliðar á vegum dýraathvarfs í Cobar, nærliggjandi bæjarfélagi, hafi gengið frá því að hundarnir yrðu sóttir og komið fyrir í athvarfinu. Eftirlitsstofnunin segist hafa fengið upplýsingar um það að sveitarfélagið hafi tekið ákvörðun um að skjóta hundana til þess að koma í veg fyrir að sjálfboðaliðar dýraathvarfsins myndu ferðast á milli svæða, vegnaa ótta við útbreiðslu Covid-19. Hafi þetta verið gert til að vernda starfsmenn sveitarfélagsins og íbúa þess. Í fréttinni segir hins vegar að lítið sé um kórónuveirusmit í Cobar, þrátt fyrir að leifar veirunnar finnist í holræsum borgarinnar. Fulltrúar sveitarfélagsins neituðu að tjá sig um málið en eftirlitsstofnunin rannsakar nú hvort að lög um dýravelferð hafi verið brotin. Kórónuveirufaraldurinn er á nokkurri siglingu í Ástralíu þar sem ný bylgja hófst í sumar. Um tíu þúsund virk smit eru í Nýju-Suður Wales þar sem 800 greindust með kórónuveirunar í gær. Bólusetningar ganga hægt í Ástralíu þar sem aðeins tæp 24 prósent landsmanna eru fullbólusettir.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Sjá meira