Ensku félögin hvergi hætt: Tottenham og Chelsea stefna á að bæta við sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 16:00 Adama gæti orðið leikmaður Tottenham á næstu dögum. Getty Images Þó enska úrvalsdeildin sé farin af stað á nýjan leik og mörg lið virðast sátt með leikmannahópa sína þá eru önnur enn að leita að týnda hlekknum til að tryggja gott gengi í vetur. Leikmannahópar knattspyrnuliða eru síbreytilegir og þá sérstaklega á Englandi þar sem gríðarlegir fjármunir eru til staða. Nú þegar tæp ein og hálf vika er til loka félagaskiptagluggans þar í landi er vert að fara yfir hvað gæti gerst á næstu dögum. Háværasta umræðan er auðvitað í kringum enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane. Hann er leikmaður Tottenham Hotspur en virðist ekki hafa mikinn áhuga á að spila fyrir félagið og horfir hýru auga til Englandsmeistara Manchester City. Harry Kane is at The Molineux today. Tottenham are still convinced they ll be able to keep Harry at the club this summer - Man City will try again and again, Daniel Levy has always said no. #THFC and here Harry is, today. Spurs team. pic.twitter.com/ULwXhKUuQv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2021 Kane er ekki eini framherjinn á markaðnum en Robert Lewandowski því yfir nýverið að hann vildi yfirgefa Þýskalandsmeistara Bayern. Það er þó talið að Lewandwoski verði áfram í herbúðum Bæjara út tímabilið. Einnig eru orðrómar á kreiki um að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Juventus. Evrópumeistarar Chelsea hafa loks losað ítalska bakvörðinn Davide Zappacosta en hann hefur verið seldur til Atalanta fyrir tíu milljónir evra. Þá virðist Thomas Thuchel ekki hafa mikla trú á franska miðverðinum Kurt Happy Zouma. Sá er nú orðaður við West Ham United. Talið er að hann muni kosta í kringum 30 milljónir evra. Jules Koundé, landi Zouma, á að fylla skarð hans hjá Chelsea en þessi 22 ára gamli miðvörður ætti að smellpassa inn í þriggja manna vörn Chelsea-liðsins. Chelsea working on outgoings to try again for Jules Koundé as reported yesterday. #CFCIke Ugbo to Genk, done deal for 7.5m. Davide Zappacosta to Atalanta, done deal for 10m. Both permanent moves, medical in the next hours.West Ham are working on Zouma - updates soon.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2021 Þá ku Tottenham Hotspur vilja fá hinn öskufljóta Adama Traoré í sínar raðir. Viðræður eru í gangi en það verður að koma í ljós hvort Wolves er til í að selja. Nuno Espírito Santo þjálfaði auðvitað Traoré hjá Wolves áður en hann fór til Tottenham og veit því hvað leikmaðurinn getur. Wolves hefur hins vegar ekki enn skorað mark í ensku úrvalsdeildinni og er ef til vill ekki tilbúið að láta leynivopn sitt af hendi svo glatt. Félagaskiptaglugginn lokar þann 2. september og má búast við að leikmannahópar stærstu liðanna muni breytast eitthvað fram að því. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Leikmannahópar knattspyrnuliða eru síbreytilegir og þá sérstaklega á Englandi þar sem gríðarlegir fjármunir eru til staða. Nú þegar tæp ein og hálf vika er til loka félagaskiptagluggans þar í landi er vert að fara yfir hvað gæti gerst á næstu dögum. Háværasta umræðan er auðvitað í kringum enska landsliðsfyrirliðann Harry Kane. Hann er leikmaður Tottenham Hotspur en virðist ekki hafa mikinn áhuga á að spila fyrir félagið og horfir hýru auga til Englandsmeistara Manchester City. Harry Kane is at The Molineux today. Tottenham are still convinced they ll be able to keep Harry at the club this summer - Man City will try again and again, Daniel Levy has always said no. #THFC and here Harry is, today. Spurs team. pic.twitter.com/ULwXhKUuQv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 22, 2021 Kane er ekki eini framherjinn á markaðnum en Robert Lewandowski því yfir nýverið að hann vildi yfirgefa Þýskalandsmeistara Bayern. Það er þó talið að Lewandwoski verði áfram í herbúðum Bæjara út tímabilið. Einnig eru orðrómar á kreiki um að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Juventus. Evrópumeistarar Chelsea hafa loks losað ítalska bakvörðinn Davide Zappacosta en hann hefur verið seldur til Atalanta fyrir tíu milljónir evra. Þá virðist Thomas Thuchel ekki hafa mikla trú á franska miðverðinum Kurt Happy Zouma. Sá er nú orðaður við West Ham United. Talið er að hann muni kosta í kringum 30 milljónir evra. Jules Koundé, landi Zouma, á að fylla skarð hans hjá Chelsea en þessi 22 ára gamli miðvörður ætti að smellpassa inn í þriggja manna vörn Chelsea-liðsins. Chelsea working on outgoings to try again for Jules Koundé as reported yesterday. #CFCIke Ugbo to Genk, done deal for 7.5m. Davide Zappacosta to Atalanta, done deal for 10m. Both permanent moves, medical in the next hours.West Ham are working on Zouma - updates soon.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2021 Þá ku Tottenham Hotspur vilja fá hinn öskufljóta Adama Traoré í sínar raðir. Viðræður eru í gangi en það verður að koma í ljós hvort Wolves er til í að selja. Nuno Espírito Santo þjálfaði auðvitað Traoré hjá Wolves áður en hann fór til Tottenham og veit því hvað leikmaðurinn getur. Wolves hefur hins vegar ekki enn skorað mark í ensku úrvalsdeildinni og er ef til vill ekki tilbúið að láta leynivopn sitt af hendi svo glatt. Félagaskiptaglugginn lokar þann 2. september og má búast við að leikmannahópar stærstu liðanna muni breytast eitthvað fram að því.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira